Stöð 2 endursýnir sjálfa sig í samkeppni við RÚV

Áskriftarsjónvarp eins og Stöð 2 er deyjandi fyrirbrigði. Fólk kaupir ekki lengur að dagskrárstjórar ákveði hvað er sýnt hverju sinni þegar valkosturinn er að vera sinn eigin dagskrárstjóri í gegnum netsjónvarp.

Skylduáskriftarflykki eins og RÚV eru undir sömu sökina seld.

Það er við hæfi að Stöð 2 endursýni sjálfa sig í samkeppni við gamalt efni frá RÚV.


mbl.is „Forrest Gump í þúsundasta skipti“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Allir fjölmiðlar eru stöðugt að "hengja bakara fyrir smið"!

=Allskyns furðufuglar eru dregnir fram í fjölmiðla sem eiga að endurspegla eitthvert fólk sem á að koma höggi á.

(Með óbeinum hætti).

Jón Þórhallsson, 28.6.2015 kl. 11:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband