Klofningur á RÚV: Kastljós gegn Kveik

Maríu Sigrúnu fréttamanni var úthýst af Kveik. Hún lét sér ekki vel líka ađ Ingólfur Bjarni Sigfússon ritstjóri Kveiks tók af dagskrá frétt um spillingu í ráđhúsi Reykjavíkur. Ingólfur Bjarni beit höfuđiđ af skömminni, sagđi Maríu Sigrúnu snotran fréttalesara sem kynni ekki ,,rannsóknablađamennsku", sem Kveikur státar sig af.

Frétt Maríu Sigrúnar, um lóđagjafir Dags borgarstjóra til olíufélaganna, var um síđir sýnd undir merkjum Kastljóss og ţótti afhjúpandi um óbođlega stjórnsýslu Reykjavíkurborgar ţar sem hagsmunir almennings voru fyrir borđ bornir. Kastljósi ritstýrir Bald­vin Ţór Bergs­son sem greip til varna er Dagur og vinstrimenn tóku undir međ Ingólfi Bjarna, ađ María Sigrún héldi ekki máli faglega.

Ţriđji karlamillistjórnandinn á Efstaleiti, Heiđar Örn Sigurfinnsson, fréttastjóri fréttastofu Ríkisútvarpsins, blandađi sér í máliđ á fyrstu stigum og dró taum Ingólfs Bjarna.

Klofningur er á milli Kastljóss, sem Baldvin Ţór ritstýrir, annars vegar og hins vegar Kveiks undir stjórn Ingólfs Bjarna. Heiđar Örn styđur Ingólf Bjarna, enda eiga félagarnir sameiginlegt ađ láta kvenkyns undirmenn trufla dómgreindina. Ţeim gest ekki ađ konum međ bein í nefinu.

Sá sem ber ábyrgđ á RÚV í heild sinni er Stefán Eiríksson útvarpsstjóri. Hann segir ekki múkk. Stefán er málsađili ađ stjórnsýslu Reykjavíkurborgar ţegar gjafagjörningur Dags borgarstjóra var keyrđur áfram, áriđ 2019. Stefán var borgarritari og stađgengill Dags í vinnubrögđum sem María Sigrún afhjúpađi. Miđađ viđ háttsemi Stefáns sem borgarritara gćti hann hafa att Ingólfi Bjarna á forađiđ.

Kveikur er samnefnari spillingar innan RÚV. Ritstjórinn á undan Ingólfi Bjarna var Ţóra Arnórsdóttir. Ţóra hvarf sviplega úr starfi viku eftir ađ upplýst var ađ hún keypti Samsung-símann sem notađur var til ađ afrita síma Páls skipstjóra Steingrímssonar í byrlunar- og símastuldsmálinu. Ţóra keypti símann í apríl 2021, en skipstjóranum var byrlađ 3. maí 2021. Ţóra og RÚV vissu međ fyrirvara ađ von vćri á síma skipstjórans. Ađalsteinn Kjartansson var undirmađur Ţóru á Kveik. Hann var fluttur í skyndi yfir á Stundina 30. apríl 2021, ţrem dögum fyrir byrlun skipstjórans. Á Stundinni, nú Heimildinni, tók Ađalsteinn viđ stolnum gögnum frá RÚV, gögn sem fengin voru međ byrlun. Bćđi Ţóra og Ađalsteinn eru sakborningar í yfirstandandi lögreglurannsókn.

Helgi Seljan var látinn fara af Kveik áramótin 2021-2022 vegna tengsla viđ ţáverandi eiginkonu skipstjórans, sem byrlađi og stal fyrir blađamenn. Um miđjan október 2021 mćtti Helgi í beina útsendingu hjá vini sínum á RÚV, Gísla Marteini, og lýsti sig gúgú-og gaga. Spilltu skinni rannsóknablađmannsins varđ ţó ekki bjargađ. Frumlegt samt hjá rannsóknablađamanninum ađ lýsa sig án vits og dómgreindar, tíu dögum eftir ađ fyrsta yfirheyrsla fór fram í byrlunar- og símastuldsmálinu. Helgi er kominn međ vottorđ. Enda hefur hann ekki veriđ kallađur í yfirheyrslu, svo vitađ sé.

Byrlunar- og símastuldsmáliđ er framhald af öđru ljótu máli ritstjórnar Kveiks, Namibíumálinu. Fyllibytta og ógćfumađur var gerđur ađ trúverđugri heimild um mútugjafir Samherja í Afríkuríkinu. Fimm ár eru liđin og ţrátt fyrir ítarlegar rannsóknir lögregluyfirvalda í tveim ríkjum finnast engin ummerki um mútugjafir. Ţóra, Ađalsteinn og Helgi voru miđlćg í Namibíumálinu. Ţau ţrjú hafa kostađ skattgreiđendur milljarđa króna og valdiđ heilsubresti heiđarlegs fólks sem mátti sitja undir lygaáburđi ritstjórnar Kveiks. 

Stefán útvarpsstjóri skráđi sjálfan sig úr leik er hann tilkynnti í nóvember á síđasta ári ađ hann myndi hćtta er skipunartíminn rennur út á nćsta ári. Vaxandi óţol er í stjórn RÚV međ frammistöđu útvarpsstjóra, bćđi í Namibíumálinu og byrlunar- og símastuldsmálinu. Eftir eitrađa pillu á stjórnarfundi RÚV tilkynnti Stefán ađ hann yfirgćfi sökkvandi skip.

Klofningur á milli deilda, Kastljóss og Kveiks, myndi ekki opinberast ef Stefán vćri myndugur stjórnandi. Í reynd er RÚV fagleg ruslahrúga sem lifir á fornri frćgđ og nauđungaráskrift. Stefán fékk tćkifćri, ţegar hann kom til starfa 1. mars 2020, ađ láta hendur standa fram úr ermum og grisja mesta illgresiđ á Glćpaleiti. En hann lét sér vel líka spillinguna, ţekkti hana úr ráđhúsinu. Sömu týpur eru á báđum vinnustöđum, tjaldhćladrottningin frá Litla-Dal er í kvosinni og gaga-garmurinn uppi á leiti. Undirmenn Stefáns á nýja vinnustađnum áttu ađild ađ alvarlegum lögbrotum, byrlun og gagnastuldi, ári eftir ađ Stefán tók viđ mannaforráđum. Ekki hvarflađi ađ útvarpsstjóra og fyrrum lögreglustjóra ađ upplýsa refsimáliđ. Međvirkni er fyrsta bođorđ manns án siđferđilegrar kjölfestu.

Maríumál Sigrúnar varpar ljósi á meinsemd sem lengi hefur grafiđ um sig á Efstaleiti. RÚV er ekki fjölmiđill í ţágu almennings heldur ađgerđamiđstöđ vinstrimanna sem engu eira til ađ koma pólitískri sannfćringu sinni á framfćri. Í tilfelli Maríu Sigrúnar snerist máliđ um ađ ţagga niđur óţćgilega frétt. Heilindi og fagmennska eru framandi hugtök aktívistanna sem kalla sig blađamenn.

Glćpaleiti brennur hćgt en örugglega. 


mbl.is Ríkisútvarpiđ skuldar skýringar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Og vonandi brennur ţetta RUV fyrirbćri út sem fyrst.

Ţröngvađ uppá ţjóđina međ skylduáskrift.

Er fólk búiđ ađ gleyma hvernig kommúnista fyrirbćri virka.??

RUV er ţar. 

Sigurđur Kristján Hjaltested, 10.5.2024 kl. 20:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband