Ísland semur - hrunárin kvödd

Allt stefnir i að nær öll stéttafélög landsins séu komin með langtímasamninga, þá fyrstu frá hruninu 2008. Líkur eru á því að kjarabætur samninganna, sem liggja í nágrenni við 25 prósent, keyri ekki upp verðbólgu, þótt eitthvað muni hún hreyfa sig úr 1-2% síðustu missera.

Með langtímasamningum er lagður grunnur að stöðugleika og sjálfbærum hagvexti.

Aðilar vinnumarkaðarins eiga hrós skilið fyrir að sýna ábyrgð í kjarasamningum. Ríkisstjórnin kemur vel frá þessari lotu, hún sýndi staðfestu þegar á þurfti og sendi skýr skilaboð að verðbólgusamningar voru ekki í boði.


mbl.is Vonast til að semja í dag eða á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Góður og réttur pistill hjá ér kæri Páll, sem endranær.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.6.2015 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband