Hćgslátrun Vg hófst 16. júlí 2009

Formađur Vinstri grćnna, Katrín Jakobsdóttir, nýtur mesta trausts íslenskra stjórnmálamanna. Engu ađ síđur mćlist flokkurinn međ tíu prósent fylgi og kemst ekki hćnufet frá kosningaósigrinum 2013. Ţá fékk Vg 10,9 prósent fylgi.

Vantraustiđ á Vinstri grćna hófst daginn sem ţingflokkurinn samţykkti ESB-umsókn Samfylkingar. Katrín var einn af ţingmönnum Vg sem sveik margyfirlýsta andstöđu viđ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.

Kannski er Katrínu fyrirgefiđ svikin. En ekki flokknum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nákvćmlega hvernig á ađ geta treyst ţessari konu eftir ţau kosningasvik?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.5.2015 kl. 00:03

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Endalausar kannanir er einkennilega oft á dagskrá,ţar sem fólki almennt er nokkuđ sama um ţćr.Ţađ ganga sögusagnir um ađ greitt sé fyrir kannanirnar ,eđa hvernig víkur ţví viđ ađ Katrín sé svona vinsćl(tapar ekki á blóti í Alţingisrćđustóli.) en flokkur VG er bara smáflokkur. 

Helga Kristjánsdóttir, 16.5.2015 kl. 01:20

3 Smámynd: Snorri Hansson

Katrín kemur ákaflega vel fyrir og er vel orđifarin

en kostningasvikin stóru eru blettur sem hverfur ekki.

Snorri Hansson, 16.5.2015 kl. 03:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband