Óli/Óli-máliđ og löggan hans Jóns Ásgeirs

Lögreglumađur hjá sérstökum saksóknara tók upp á ţví einn góđan veđurdag ađ vitna í ţágu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sem gjarnan er kenndur viđ Baug. Lögreglumađurinn fann hjá sjálfum sér hvöt ađ bera sannleikanum vitni.

Vitnisburđur lögreglumannsins er ómetanlegur í ţágu málsvarnar Jóns Ásgeirs og var kynnt á forsíđu Fréttablađsins. Óli/Óli-máliđ er einnig kynnt á forsíđu Fréttablađsins til ađ veita öđrum auđmanni hjálparhönd.

,,Nú taka fjölmiđlarnir viđ," skrifađi ritstjóri og útgefandi Fréttablađsins í leiđara í von um ađ lesendur vćru ókunnugir ţeirri stađreynd ađ Jón Ásgeir er eigandi blađsins.

Auđmenn frá tímum útrásar eiga ţeirra sameiginlegu hagsmuna ađ gćta ađ lenda ekki í fangelsi. Fjölmiđlar á vegum auđmanna sjá um ađ klćđa ţessa hagsmuni í trúverđugan búning lögreglumanna og lögfrćđinga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Baugsmiđlar er óvćra á ţjóđarlíkamanum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.4.2015 kl. 22:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband