Lamaðir, fatlaðir og Össur

Össur Skarphéðinsson samfylkingarforingi er kominn í slag við stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.

Um Össur verður ekki annað sagt en að hann velji sér andstæðinga sem standa honum jafnfætis.


mbl.is Endurráða ekki forstöðumanninn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

laughing

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 16.1.2015 kl. 21:22

2 identicon

Mér finst ljótt að bendla honum við fatlaða, fatlaðir eiga nú nógu erfitt fyrir og vona að þú sleppir við það að vera fatlaður. Það er ekki óskastaðA neinS þótt að fólk nái að lifa með því. Þá finst mér skömm hvernig menn tala um og skrifa um fötlun yfir höfuð hvort að það sé geðveiki eða eitthvað annað.

Eymundur Lúter Eymundsson (IP-tala skráð) 16.1.2015 kl. 23:18

3 Smámynd: Rúnar Már Bragason

 Það er í lagi að hrósa Össur fyrir þetta en ekki gera grín af honum. Hann er að benda á algeran pitt í íslenskum starfsmannamálum þar sem siðleysið ræður ríkjum, ekki bara á þessum stað heldur almennt hjá ríki og sveitafélögum. Skömm þín Páll er að reyna gera lítið úr þessu.

Rúnar Már Bragason, 17.1.2015 kl. 08:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband