Vestræn ríkjahönnun fyrir múslíma er misheppnuð

Vesturlönd, Bandaríkjamenn upp á síðkastið en Evrópumenn áður, reyna ítrekað að draga upp landamæri i miðausturlöndum sem er þeim að skapi. Að Ísrael slepptu, sem er þokkalega lífvænlegt ríki, er vestræn ríkjahönnun í þessum heimshluta samfelld saga mistaka.

Bandaríski sagnfræðingurinn Andrew J. Bacevich rekur sögu bandarískrar íhlutunar í málefni múslímaríkja og telur betur heima setið en af stað farið.

Á hinn bóginn er þess að geta að ef vesturlönd eiga erfitt með að halda að sér höndum. Fái múslímar tækifæri til að draga upp landamæri á eigin forsendum er hætt við þjóðernishreinsunum og blóðbaði. Undir þeim kringumstæðum er nær ómögulegt að sitja hjá aðgerðarlaus.   


mbl.is Óttast blóðbað í Kobane
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband