Lissabonsáttmála breytt í Reykjavík

Lissabonsáttmálinn er ígildi stjórnarskrár Evrópusambandsins. Í sáttmálanum segir skýrt og skorinort ađ Evrópusambandiđ fari međ forrćđi yfir fiskveiđiauđlindum ađildarríkja. Í útgáfum ESB er útskýrt hvernig ESB breytir fiskveiđistefnu sinni í takt viđ ţau sjónarmiđ sem ríkjandi eru hverju sinni.

Lissabonsáttmálanum verđur ekki breytt nema öll ađildarríki sambandsins samţykki slíkar breytingar. Ţví er ţađ kúnstugt, svo ekki sé meira sagt, ađ sérfrćđingur á vegum Evrópustofu ákveđi á fundi í Reykjavík ađ sjávarútvegsstefna Evrópusambandsins myndi ekki gilda fyrir Ísland ef viđ yrđum ađilar ađ ESB. 

Er ekki kominn tími til ađ ESB-sinnar lćri ađ lesa?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Er byrijađ ađ veifa gulrótum fyrir framan nefiđ á okkur.

Helga Kristjánsdóttir, 23.5.2014 kl. 13:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband