Nemendur sem hagtölur, menntahroki Illuga

Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra lítur á framhaldsskólanemendur sem hagtölur. Hann undirstrikađi ţann skilning sinn í viđtali viđ Spegilinn. Illugi spyr hvađ réttlćti ţađ ađ íslenskir framhaldsskólanemar útskrifist árinu seinna úr framhaldsskóla en nemendur í ríkjum OECD?

Jú, hér er svariđ Illugi:

- íslenskir framhaldsskólanemar vinna á sumrin, ólíkt OECD-unglingum

- íslenskir framhaldsskólanemar vinna iđulega međ námi, ólíkt OECD-unglingum

Ţetta eru meginskýringarnar á ţví ađ dćmigerđur íslenskur framhaldsskólanemi er lengur í námi en útlenskir.

Nú getur veriđ ađ Illugi hafi ekki vanist ţví ađ dýfa hendi í kalt vatn ţegar hann var unglingur. Ţađ getur líka vel veriđ ađ Illuga sé illa viđ atvinnulífiđ og vilji ekki ađ unglingar kynnist launavinnu.

Menntahrokinn sem brýst fram í orđum Illuga er lítt skiljanlegur. Flestir eldri en tvćvetur vita ađ fleira er menntun en bóknám. Ţátttaka í atvinnulífinu er lćrdómur sem skiptir einstaklinginn máli og ćtti ekki ađ ţurfa ađ taka ţađ fram.

Ef menntamálaráđherra Sjálfstćđisflokksins er mótfallinn atvinnuţátttöku unglinga ţá fer ađ verđa spurning fyrir hvađ Sjálfstćđisflokkurinn stendur.

 


mbl.is Mun stytta nám til stúdentsprófs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ég tek undir ţetta međ ţér. Mér fannst ţađ ómetanlegt, til ađ öđlast ţroska og víđsýn,i ađ fá ađ stunda almenn verkamannastörf til sjávar og sveita allt frá tíu ára aldri fram yfir tvítugt.

Ég kynntist ógleymanlegu fólki af háum og lágum stigum og mér var kennt ađ vinnan göfgađi manninn, - öll störf vćru mikilvćg og ekkert öđru óćđra.

Aldrei fannst mér um barnaţrćlkun eđa vinnuţrćlkun ađ rćđa.

Ţađ var vegna ţess ađ ég var hjá góđu fólki og hjá góđum verkstjórum síđar meir og gat ráđiđ ţví sjálfur hve mikiđ ég lagđi mig fram án ţess ađ ganga fram af mér.

Og mér fannst örvandi fyrir uppvaxandi strák ađ taka á međ körlunum í uppskipunarvinnu og annarri erfiđisvinnu og fá greitt fyrir.

Mér finnst ég hafa búiđ ađ ţví alla ćvi ađ kynnast öllum stigum ţjóđlífsins og ţađ er "menntun" sem seint verđur ofmetin.

Ómar Ragnarsson, 15.8.2013 kl. 20:22

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ekki heyrđist mér Illugi vera á nokkurn hátt drambsamur,miklu frekar ađ hann vilji stytta nám til stútents,sem hefur veriđ meira og minna á döfinni frá 1994.,Ţannig ađ nemendur kćmust fyrr út á vinnumarkađ sem vćri ţeim í hag. Hann nefndi í viđtalinu ađ allt of fáir veldu ađ fara í Iđnnám. Ţađ ţyrfti ađ efla námsráđgjöf,ţannig ađ unglingar hrökklist ekki frá námi á Háskólastigi yfir í verk/iđnnám.sem vćri algengt.Víst ţarf ađ hagrćđa og stýra menntamálum rétt eins og öllu ţví sem ríkiđ kostar til. Kannski er ég sammála ráđherranum ţví málin ţekki ég frá eigin ranni.

Helga Kristjánsdóttir, 16.8.2013 kl. 00:18

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţađ á ađ vera val en ekki kvöđ, hversu langan tíma fólk vill klára námiđ.

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.8.2013 kl. 00:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband