Skóli í ţágu einkaađila eđa almennings

Skólakerfiđ á Íslandi er rekiđ af ríki og sveitarfélögum til ađ tryggja öllum jafnan rétt til skólagöngu. Lýđrćđisvćđing samfélagsins á síđustu öld hefđi veriđ óhugsandi án almennrar skólagöngu. Í skjóli opinbers reksturs á skólum hafa einkaađilar sótt um og fengiđ leyfi til skólahalds.

Einkarekstur skóla hefur í sumum tilvikum gengiđ vel, t.d. Ísaksskóli, en í öđrum tilvikum miđur, samanber Menntaskólann hrađbraut sem var lagđur niđur. Meginatriđiđ er ţó ţađ ađ einkareknu skólarnir eru ađ langstćrstum hluta fjármagnađir međ skattfé almennings. 

Ţađ hefur einfaldlega ekki veriđ markađur fyrir einkarekna skóla sem standa undir nafni; ţ.e. eru ekki á framfćri hins opinbera. Einkareknu skólarnir rukka nemendur um skólagjöld ţótt ţeir séu fjármagnađir međ almannafé. Skólagjöldin eru notuđ til ađ skapa viđkomandi skóla sérstöđu.

Samtök atvinnulífsins og Viđskiptaráđ  eru í herferđ gegn framhaldsskólum landsins. Markmiđ samtakanna er ađ ţvinga fram styttingu á námi. Rökin sem samtökin beita fyrir sig eru fyrst og fremst hagtölur. Atli Harđarson gerir hagtöluröksemdum skil í greininni ,,Menntun og menntunarstig." 

Samtök atvinnulífsins eru međ ítök í Verslunarskóla Íslands og Menntaskóli Borgarfjarđar er flokkađur međ einkareknum skólum. Báđir skólarnir eru miskunnarlaust notađir til ađ knýja á um málstađ Samtaka atvinnulífsins.

Ef Samtök atvinnulífsins fá sínu framgengt verđur íslenska skólakerfiđ gert ósveigjanlegra, nemendum verđur gert ađ ljúka stúdentsprófi á ţremur árum. Í núverandi fyrirkomulagi eiga nemendur val og geta útskrifast á ţrem til fimm árum.

Björn Bjarnason fyrrverandi menntamálaráđherra hefur fjallađ um röksemdir Samtaka atvinnulífsins. Björn skrifar

Stytting framhaldsskólanáms í ţrjú ár međ lagabođi. Hvers vegna ađ draga úr sveigjanleikanum? Nemendur geta nú ráđiđ hve löngum tíma ţeir verja til ađ ljúka framhaldsskóla. Taliđ um ađ brottfall sé meira hér en annars stađar er reist á ţví ađ borin eru saman epli og appelsínur.

Samtök atvinnulífsins halda fram sjónarmiđum í skólamálum sem ganga ţvert á rök og reynslu. Spurningin er hvort skólamál á Íslandi eigi ađ lúta sértćkum hagsmunum eđa almannahag.  

 


mbl.is Vel undirbúin undir háskólanám
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján G. Arngrímsson

Sćll.

Ég er búinn ađ kenna viđ MB í nokkur ár og finnst ţess vegna mjög forvitnilegt ađ sjá ađ skólinn sé miskunnarlaust notađur til ađ knýja á um málstađ SA. 

Veistu hvers vegna MB er skipulagđur sem ţriggja ára skóli? Veistu hver ţađ var sem bjó til ţađ skipulag? Veistu hvort sá mađur tengist SA? Veistu hvađa hugsjón bjó ađ baki ţessari skipulagningu?

Ţú einfaldar flókiđ mál verulega og veist ekkert hvađ ţú ert ađ tala um, svo ég noti nú jafnöfgafengiđ orđalag og ţú oftast gerir í bloggfćrslunum ţínum. Hćttu ţessu bulli, mađur.

Kristján G. Arngrímsson, 12.7.2013 kl. 13:44

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Sćll Kristján,

viđtengd frétt viđ bloggiđ fjallar um ágćti ţess ađ stytta nám til stúdentsprófs um eitt ár, - rétt eins og rađfréttir undanfarna daga og vikur hlađa undir málstađ Samtaka atvinnulífsins.

Ég ţekki ekki MB og sagđi ekkert um ţann skóla nema ađ hann vćri misnotađur af Samtökum atvinnulífsins. Og jú, líka ađ hann sé einkarekinn - en ţađ stendur í fréttinni.

En međ jafnágćta kennara og ţig innanborđs er ég viss um ađ MB sé prýđilegur skóli.

Páll Vilhjálmsson, 12.7.2013 kl. 14:11

3 Smámynd: Kristján G. Arngrímsson

Í hverju er ţessi misnotkun nákvćmlega fólgin?

Hafa SA "ţvingađ fram" ţriggja ára nám viđ MB?

Veistu hver skólagjöldin eru í MB?

Veistu hvađan MB hefur rekstrartekjur sínar?

Kristján G. Arngrímsson, 12.7.2013 kl. 16:25

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Kristján, SA vill stytta nám til stúdentsprófs um fjórđung. Til ađ ná sínu markmiđi er SA í herferđ í fjölmiđlum. Fréttin um MB er hluti af ţeirra herferđ. Ég sagđi ekki ađ SA hafi ţvingađ fram ţriggja ára nám viđ MB.

Ég hef ekki kynnt mér skólagjöldin í MB né rekstarreikning einkahlutafélagsins sem rekur skólann - enda snerist bloggafćrslan ekki um MB heldur um herferđ SA.

Páll Vilhjálmsson, 12.7.2013 kl. 16:55

5 Smámynd: Kristján G. Arngrímsson

SA hafđi ekkert međ ţađ ađ gera ađ MB er ţriggja ára skóli. Hvernig ţađ er "misnotkun" ađ benda á hann sem dćmi um ţađ ađ ţriggja ára nám geti gengiđ upp fć ég ekki skiliđ.

En gaman vćri ef ţú gćtir útskýrt ţađ fyrir mér.

Kristján G. Arngrímsson, 13.7.2013 kl. 15:03

6 Smámynd: Kristján G. Arngrímsson

Mér sýnist ađ reynslan af ţriggja ára námi í MB styđja sjónarmiđ SA, en ekki ganga ţvert á ţau, eins og ţú fullyrđir. Ef ţú vilt svo kynna ţér rökin fyrir ţriggja ára náminu í MB gćtirđu komist ađ ţví hvort sjónarmiđ SA ganga líka ţvert á rök - en ég held ađ svo sé ekki.

Ekki misskilja mig. Ég er enginn sérstakur fylgismađur SA. Afstađa mín til ţriggja ára náms byggist einfaldlega á rökum og reynslu og er algjörlega óháđ afstöđu SA, jafnvel ţótt mín afstađa kunni ađ vera hliđstćđ afstöđu SA. 

Og eitt enn: Skóli er fyrst og fremst í ţágu nemenda - ekki einkaađila eđa almennings. Er ekki Versló einkaskóli? Hefur hann stađiđ menntun á Íslandi fyrir ţrifum? (Kannski mćtti segja ađ Versló-snobbiđ standi menntun fyrir ţrifum en ţađ er annar handleggur, og ef út í ţađ er fariđ ţá er nú MR-snobbiđ ekki minna, og ekki er MR einkaskóli).

Kristján G. Arngrímsson, 13.7.2013 kl. 15:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband