Niðurrifsöflin fá löðrung

Pólitísku öflin sem vildu fullveldið feigt, grófu undan stjórnskipuninni og lögðu sig fram um að efna til óeirða í samfélaginu fengu löðrung frá þjóðinni í kosningunum.

Upphlaupsliðið sem klýfur flokka og stundar einsmálspólitík er ekki vænlegur kostur í stjórnarráðið.

Þjóðin hafnar niðurrifsöflunum, eftir náin kynni af þeim í fjögur ár.

 


mbl.is Árni Páll: Umbótaöflin sundruð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Akkurat og það er gott að þau sjá það svart á hvítu að slíkt verður ekki liðið. Oft hef ég spurt mig, um leið og af vanmætti hef reynt að skylja hvernig stjórnmálamenn sem flestir hafa verið þingmenn Íslands um langa hríð,geta staðið fyrir árás á fullveldið,vitandi hve það er mikilvægt í þjóðarsálinni. Ég fullyrði að afleiðingarnar verka ekki ósvipað á marga einstaklinga,eins og ofbeldi ,frá þeim sem ætlast er til að hlífi. Skrifa um leið og ég hlusta það er ekki skynamlegt,en ég varð. Til hamingju sigurvegarar.

Helga Kristjánsdóttir, 28.4.2013 kl. 01:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband