Þjóðverjar óttast fullveldi sitt í ESB

Björgunarsjóður fyrir óreiðuríki Evrópusambandsins mun krefjast þess af Þjóðverjum þeir sem ábyrgist fjárhæðir sem nema tveim þriðju af fjárlögum þýska ríkisins, samkvæmt leiðara í Frankfurter Allgemeine Zeitung. Einn af þeim sem mótmæla þátttöku Þjóðverja í björgunarsjóðnum segir fullveldi Þýskalands í hættu.

Markus Kerber hagfræðiprófessor er í hópi fólks sem hefur kært þýsk stjórnvöld fyrir stjórnlagadómstól vegna þátttöku í björgunarsjóði fyrir evruríki í vanda. Hann segir í viðtali við Euractiv Deutschland að sjálftaka framkvæmdastjórnar ESB í Brussel á þýsku skattfé gangi í berhögg við stjórnarskrá Þýskalands og grafi undan fullveldi þýska þingsins.

Diese Generalermächtigung ist der Versuch, den deutschen Steuerzahler unbefristet und unbegrenzt in Haftung zu nehmen und Brüssel darüber entscheiden zu lassen. Die Verabschiedung dieser Vertragsänderung ist nicht nur verfassungsrechtlich problematisch. Sie käme der Selbstaufgabe des deutschen Parlaments gleich.

Sjá nánar hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband