Almannahagsmunir og afskipti stjórnmálamanna

Ríkisstjórnin er ekki með neina stefnu í málefnum atvinnulífsins og hvernig eigi að fara með gjaldþrotarekstur sem komst í hendur bankanna. Í stað þess að fara leið grisjunar og láta fyrirtæki á samkeppnismarkaði, s.s. Sjóvá, Húsasmiðjuna og Haga(Bónus/Hagkaup), fara í gjaldþrot var fyrirtækjum haldið á floti með tilheyrandi kostnaði.

Þegar á að selja fyrirtækin eru verklagsreglur ekki til eða ekki eftir þeim farið. Huldusjóðir sem enginn veit hver á fá að bjóða í feita bita en öðrum haldið frá.

Stjórnmálamenn þurfa að rifja upp til hvers þeir eru á opinberu framfæri - til að gæta hagsmuna almennings.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband