Afgirt ríkisstjórn

Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. reisir girðingu til að vera í friði frá þjóðinni. Stjórnin blandar ekki geði við almenning vegna þess að ráðherrar hennar finna fyrir fyrirlitningu þjóðarinnar. Búsáhaldabyltingin kom þessari stjórn til valda til að gera upp við hrunkúltúrinn. Ríkisstjórnin ver minnstum tíma sínum í uppgjör við hrunvalda en þess meiri í heimskupör eins og umsókn um Evrópusamband, knéstöðu gagnvart Bretum og Hollendingum í Icesave og daðri við fallna útrásarauðmenn.

Afgirt ríkisstjórn er búin að vera.


mbl.is Lögreglan girðir þinghúsið af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HEYR, HEYR!!

Megi þjóðinni hlotnast sú gæfa að losna sem fyrst við þessa hörmulegu ríkisstjórn og það afleita fólk sem hana myndar.  

Karl (IP-tala skráð) 17.1.2011 kl. 15:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband