Stjórnarţingmenn hóta ríkisstjórninni

Ţolinmćđi stjórnarţingmanna gagnvart Jóhönnustjórninni er af skornum skammti. Tvennt kemur til. Viđ fjárlagagerđ verđur tekist á um forgangsröđun í ríkisrekstri og pólitísk álitamál um skattlagningu og niđurskurđ. Stjórnin er búin ađ tapa frumkvćđinu og sérlega illa búin undir átakamál. Í öđru lagi er undiralda í stjórnmálum og ekki ađ vita nema kosningar verđi fyrr heldur en seinna.

Samfylkingin er sérstaklega veik fyrir ţar sem óopinbert leyndarmál er ađ Jóhanna hćtti strax og fćri gefst. Magnús Orri og félagar hans í ţingflokknum ţurfa ađ skapa sér stöđu innan flokks ţar forystan er í uppnámi og ađstćđur í samfélaginu mótdrćgar, svo ekki sé meira sagt.

Á nćstunni verđa ţeir fleiri sem setja fyrirvara viđ Jóhönnustjórnina.


mbl.is Líst vel á bankaskatt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband