Menningarlegt sjálfshatur

Kristni er menning okkar. Viđ getum virt menningu okkar eđa fyrirlitiđ. Virđing er sýnd međ ţví ađ leyfa siđum og venjum ađ hafa sinn gang ţótt mađur sjálfur leggi ekki stund á. Ţađ gildir ekki ađeins um kristni. Tónlistarnám og listdans er ekki allra en engum dettur í hug ađ efna til mótmćla vegna ţess ađ sumir finna sig í ađ lćra tónlist og stunda listdans.

En iđulega fetta skipulögđ samtök fingur út í kristnihald, til dćmis Píratar og Vantrú.

Menningarlegt sjálfshatur segir mest um ţá sem ţađ stunda.    


Konur kunna ekki međ fé ađ fara

Konur hafa ekki vit á peningum, gćti veriđ skýring á stađhćfingu fyrirsagnarinnar um fáar konur í fjármálum. Önnur skýring, líklegri, er ađ konur velji sér ađrar greinar en fjármál.

80 prósent kennara er konur.

Ţýđir ţađ ađ karlar kunni ekki ađ kenna?


mbl.is Karlar 91% ţeirra sem fara međ fé á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. apríl 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband