Pútín skrefi á undan samsćriskenningum

Bandarísk yfirvöld og vinir ţeirra í Nató eru  í lausu lofti eftir ađ Pútín Rússlandsforseti ákveđur ađ skera niđur herstyrk Rússa í Sýrlandi.

Međ töluverđri fyrirhöfn reyndu Bandaríkin og Nató-ţjóđirnar ađ mála fyrirćtlanir Pútín í Miđausturlöndum sem liđ í endurnýjađri heimsyfirráđastefnu Rússa.

Heimköllun rússnesks herafla frá Sýrlandi gćti raunar veriđ merki um baktjaldasamninga viđ Bandaríkin um framtíđ Úkraínu. Vegir stórveldanna í alţjóđastjórnmálum er órannsakanlegir. Hvort sem ţađ er tilfelliđ eđa ekki verđur ađ hanna nýja samsćriskenningu um Pútín.


mbl.is Rússar hverfa frá Sýrlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leiftursókn á Bessastađi

Mótsögin í ađdraganda forsetakosninganna er ţessi: Ólafur Ragnar Grímsson, fráfarandi forseti, gerđi embćttiđ til mun pólitískara en áđur. Síđustu  forsetakosningar voru pólitískar; Ólafur Ragnar var frambjóđandi hćgrimann en Ţóra vinstrimanna.

Kosningarnar í sumar eru enn sem komiđ ópólitískar. Stjórnmálamenn eru ekki hátt skrifađir almennt og ţađ er líkleg ástćđa hlédrćgni ţeirra. Á hinn bóginn kunna stjórnmálamenn  kosningabaráttu og kannski bíđa ţeir fćris.

Ţeir sem ćtla sér í slaginn geta ekki beđiđ mikiđ lengur. Leiftursókn á Bessastađi er ekki sá bragur sem ćtti ađ vera á forsetakosningum.

  


mbl.is Kjósa má átta vikum fyrir kjördag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţýsku kosningarnar eru stórt Nein

Sigurvegarar kosninganna í Ţýskalandi, AfD, er flokkurinn sem segir nei viđ Merkel kanslara, nei viđ flóttamönnum, nei viđ Evrópusambandiđ, nei viđ múslímum, nei viđ fjölmiđlum og nei viđ evruna. Ţannig útskýrir álitsgjafi Spiegel niđurstöđu kosninganna í ţrem ţýskum fylkjum í gćr.

Merkel kanslari mótar ţýska pólitík síđustu árin, ađrir fylgja. Nema AfD, sem býđur  valkost: ekki taka viđ flóttamönnum; ekki niđurgreiđa efnahag Grikkja, Ítala, Portúgala og annarra evru-ríkja; ekki leyfa múslímavćđingu samfélagsins; ekki láta frjálslynda fjölmiđla ráđa dagskrá stjórnmálanna.

Sigur AfD er afgerandi. Flokkurinn fćr frá 12 prósent fylgi upp í 24 prósent. Sigur AfD breytir ţýskum stjórnmálum og ţar međ evrópskum stjórnmálum. Stjórnmálaöfl međ líkar áherslur og AfD fá aukinn styrk.

Evrópska stjórnmálaelítan verđur ađ finna bakkgírinn í stórum málum til ađ verđa ekki skilin eftir af flokkum eins og AfD. Pólitísk kreppa ofan á flóttamanna-kreppuna sem lagđist á evru-kreppuna verđur ţolraun meginlands Evrópu nćstu árin.


mbl.is "Hryllingsdagur" fyrir Merkel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 14. mars 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband