Auđmađur í áfalli vegna réttlćtisins

Auđmađurinn Ólafur Ólafsson er í áfalli vegna fangelsisdóms sem hann fékk vegna Al-Thani málsins.

Í Al-Thani málinu voru forkólfar Kaupţings dćmdir vegna sýndarviđskipta er höfđu ţann tilgang ađ sýna alţjóđlegt traust á gjaldţrota banka. Traust sogar til sín peninga; sýndarviđskiptin voru gerđ til ađ blekkja íslenska fjárfesta til ađ setja peninga í Kaupţing.

Afstađa Ólafs til dóms hćstaréttar auglýsir fyrirlitningu hans á réttarríkinu.


Launa-sovétiđ á Íslandi

Sovét-skipulag er á vinnumarkađnum. Ríkiđ og Samtök atvinnulífsins annars vegar og hins vegar lífeyrissjóđir verkalýđshreyfingarinnar eiga og stjórna öllum vinnustöđum á landinu. Mótađilarnir eru fáein verkalýđsfélög.  

Lygi og ógegnsći einkennir alla kjarabaráttu á Íslandi ţrátt fyrir ađ völdin til ađ ákveđa launin séu í höndum örfárra manna sem reglulega hittast á fundum međ viđsemjendum sínum úr hópi verkalýđsrekenda.

Ef sovétskipulag á vinnumarkađi virkar ekki ţá er bara ein leiđ eftir: bönnum hverskyns samtök á vinnumarkađi, bćđi atvinnurekenda og starfsfólks.


mbl.is Međ 30 ţúsund krónum lćgri laun en ritari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nató í stríđsleik viđ Rússa

Nató, međ Bandaríkin í fararbroddi, taldi sig réttboriđ til heimsyfirráđa eftir fall Sovétríkjanna. Ţrátt fyrir ófarir í Írak 2003 lćrđi Nató/Bandaríkin ekki af reyslunni og hóf ágenga útrás í Úkraínu sem gagngert var stefnt gegn Rússum.

Rússar, sem eftir fall Sovétríkjanna, áttu nóg međ sig og voru til friđs urđu ađ svara ágengni Nató/Bandaríkjanna viđ landamćrin sín. Hluti af svarinu er fćra víglínuna til miđ-austurlanda ţar sem stađa Nató/Bandaríkjanna er veik, einmitt vegna mistakanna í Írak fyrir tylft ára.

Miđ-Austurlönd verđa fyrirsjáanlega vettvangur ţar sem stórveldin reyna fyrir sér í stađgenglastríđum. Óuppgerđar sakir í trúarátökum múslíma, einkum shíta og súnna, auđveldar stórveldunum ađ leita sér bandamanna. Tvö meginríki, Íran sem er land shíta, og Saudi-Arabía, land súnna, keppa um forrćđiđ. Rússland og Íran eru í bandalagi en Sádar fá stuđning Nató/Bandaríkjanna.

Ţví miđur fyrir almenning í miđ-austurlöndum eru allar líkur á ađ ástandiđ í heimshlutanum versni nokkuđ áđur en ţađ skánar.


mbl.is Rússar valda vandrćđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. október 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband