Pólitísk dagskrá ekki í höndum stjórnmálamanna

Í gegnum áhrif á fjölmiđla gátu stjórnmálamenn til skamms tíma lagt línurnar um pólitíska dagskrá umrćđunnar. Vegna stóraukins fjölrćđis, međ tilkomu nýmiđlunar á netinu, misstu stjórnmálamenn ţetta dagskrárvald.

Evrópumáliđ, eins og Bjarni Benediktsson orđar ţađ, er á dagskrá umrćđunnar óháđ ţví hvort honum sjálfum finnst ţađ ,,of fyrirferđamikiđ." Međ óvarlegu tali í kosningabaráttunni gaf Bjarni andstćđingum Sjálfstćđisflokksins vopn í hendurnar - ţ.e. ađ krefjast ţjóđaratkvćđis um ESB-umsókn Samfylkingar frá síđasta kjörtímabili međ vísun í til orđa Bjarna er mátti skilja á ţann veg.

Stjórnmálamenn ráđa ekki dagskrá umrćđunnar. En ţeir geta međ stađfestu eđa skorti á henni ýmist sigrađ eđa tapađ í umrćđunni. Bjarni lćrir vonandi af mistökunum.


mbl.is Evrópumáliđ of fyrirferđarmikiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

RÚV birtir ekki tölur

Ađgerđafréttamennska á RÚV felur í sér ađ halda á lofti tilteknum málstađ, finna fréttir og sjónarhorn á fréttir sem eru málstađnum til framdráttar. RÚV hefur lengi haldiđ málstađ ESB-sinna á lofti, bćđi međ fjölda frétta í ţágu málstađarins og leitast viđ ađ finna áherslur og sjónarhorn er sýna ESB-sinna í jákvćđu ljósi. Dćmi eru líka um hreinan skáldskap fréttum. 

Ţegar ESB-sinnar bođa til ađgerđa, s.s. mótmćlastöđu, er RÚV einatt međ ýktar fréttir af fjölda ţeirra sem mćta. Í gćr efndu ESB-sinnar til fundar og mćtingin var léleg. Jafn eindregnustu  ESB-sinnar gátu ekki leynt vonbrigđum sínum og töluđu um fámenni á fundinum.

En nú bregđur svo viđ ađ RÚV birtir ekki tölur um fjölda fundarmann, ađeins frétt sem gerir ţví skóna ađ sveitarstjórnarkosningar snúist um utanríkismál. Heldur klént, RÚV, heldur klént.


Bloggfćrslur 4. maí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband