Heimssýn afhjúpar fréttafölsun RÚV

Heimssýn bloggađi um stórundarlega fréttamennsku RÚV ţar sem dreginn var taumur andstćđinga krónunnar. RÚV var svo í mun ađ ţjóna hagsmunum ESB-sinna ađ fréttastofan skáldađi upp breytu í könnuninni sem vísađ var til. RÚV laug ţví til ađ spurt hefđi veriđ um evru í könnuninni, en svo var ekki.

Í bloggi Heimssýnar er spurt hvađ fréttastofu RÚV gangi til međ fréttafölsun af ţessu tagi.

RÚV viđurkennir fréttafölsunina međ ţví ađ birta endurskođađa frétt um skođanakönnunina. Fréttafölsun RÚV birtist fimmtudaginn 6. febrúar og ţađ er ekki fyrr en ţrem dögum seinna sem leiđréttingin birtist.

Fréttamenn RÚV geta vitanlega ekki komist upp međ ađ ljúga upp fréttum og ađeins leiđrétt ţćr ţegar lygin er rekin ofan í fréttastofuna. Lög um RÚV voru ţverbrotin í ţessu tilviki.

Fréttastofa RÚV verđur ađ gera hreint fyrir sínum dyrum og útskýra hverjir bera ábyrgđ á fréttafölsuninni. Ţađ er ekki nóg ađ segja ađ upphafleg frétt ,,reyndist röng." Einhver fréttamađur sem starfar á ábyrgđ vaktstjóra og fréttastjóra laug upp frétt. Og ţađ er ekkert smámál sem hćgt er ađ afsaka međ ţví ađ fréttin hafi ,,reynst röng."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţetta er alvarleg framsetning á stórpólitísku máli. Ađ niđurstöđur skođanakannana séu notađar í áróđursskyni er eitt en rangtúlka og mistúlka er óafsakanlegt.  Fréttamenn sem misnota ađstöđu sína í pólitísku skyni eiga ađ víkja.  Og fréttastjóri sem leyfir fréttamanni ađ lögsćkja mann úti í bć í eigin nafni vegna fréttaflutnings ríkisútvarpsins, er ekki starfi sínu vaxinn.  Fréttir eru sagđar í nafni stofnunarinnar en á ábyrgđ fréttastjóra.  Gildir einu hver semur eđa flytur eđa hver vaktstjóri er hverju sinni.  Vonandi vinnurđu ţitt mál Páll og í kjölfariđ verđi fólki settar starfsreglur af stjórn stofnunarinnar en ekki ţeim sem í hlut eiga.  Sagt er ađ Páll Magnússon hafi persónulega samiđ einhverjar reglur sem fréttastofan og Kastljósfólk á ađ vinna eftir.  Ef svo er ţá kallar ţađ á endurskođun á stjórn ríkisútvarps-sjónvarps.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 9.2.2014 kl. 16:42

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ég hvet ţig Páll, til ađ fylgja ţessu máli eftir af öllum ţínum ţunga, ţví ţarna er moldvarpa og nćr örugglega mútuţegi í ábyrgđarstöđu stađinn ađ verki, eđa međ öđrum orđum, gripinn glóđvolgur og ţann varginn verđur hreinlega ađ svćla út.

Ţetta mál er t.a.m. hundrađfalt alvarlegra, en ţetta svokallađa lekamál, sem tröllríđur ákveđinni fjölmiđla- og stjórnmálastefnu, sem ađ ţví virđist hefur ţađ helst ađ markmiđi ađ koma höggi á Innanríkisráđherra og ţađ í vafasömum og nćr örugglega fölsuđum tilbúningi.

Jónatan Karlsson, 9.2.2014 kl. 17:23

3 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ţarna er enn ein sönnunin fyrir ţví ađ RÚV ţverbrýtur hlutleysis reglur og gengur blygđunarlaust erinda krónuhatara og ESB trúbođsins á Íslandi ! Ţessu máli ţarf ađ fylgja eftir viđ stjórn RÚV !

Gunnlaugur I., 9.2.2014 kl. 17:26

4 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

ESB prédikarar virđast ekki svífast neins í ofstćki sínu. Ţađ ađ ţau valdi tjóni í samfélaginu í áróđurherferđinni virđist aukaatriđi í ţeirra hug.  Ţetta er allt ömurlegt.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 10.2.2014 kl. 03:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband