Konum fjölgar í lćknastétt og launin lćkka

Kennarastéttin lćkkađi í launum ţegar konur urđu ţar í meirihluta. Sama gerist hjá lćknum. Um aldamót voru konur um 20 prósent lćkna en hljóta núna ađ vera fast ađ helmingur.

Lögmáliđ um ađ kvennastéttir beri minna úr býtum en karlastéttir er meitlađ í stein.

Vörubílstjórar og smiđir fá ć hćrri laun en lćknalaun lćkka.


mbl.is Sigurveig: Ekki bjartsýn fyrir fundinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tungumál farga samböndum og bjarga ţjóđum

Ísland og Noregur komust á sama tíma undir dönsku krúnuna, undir lok 14. aldar. Ţá var enn töluđ norrćn tunga í ţessum löndum. Norđmenn töpuđu ţjóđtungu sinni undir Dönum en minningin um hana hélt lífi.

Eftir ađ Noregur var settur undir Svíţjóđ í kjölfar Napoleónsstyrjaldanna spratt fram sjálfstćđishreyfing kennd viđ ný-norsku og skilađi ţeim sjálfstćđi 1905.

Tungumáliđ bjargađi einnig Íslendingum. Án íslenskunnar vćrum viđ Danir. Forsenda fyrir fullveldinu 1918 er ađ hér var talađ annađ tungumál en í Danmörku.  


mbl.is Og ţess vegna er danska óskiljanleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kósí-fólkiđ vill eyđileggja íslenskan landbúnađ

Allar vestrćnar ţjóđir vernda landbúnađ sinn. Útgjöld til landbúnađar er langstćrsti einstaki fjárlagaliđur Evrópusambandsins, tekur um 40 prósent af fjárlögunum

Ef frjáls innflutningur yrđi leyfđur á landbúnađarvörum inn í Íslandi myndi ţađ ganga af landbúnađi okkar dauđum međ tilheyrandi byggđaröskun og öryggisleysi sem fylgir ţví ađ vera háđ innflutningi matvćla.

Í skođanakönnun Fréttablađsins kemur fram ađ mest fylgi viđ frjálsan innflutning landbúnađarvara er hjá kjósendum Bjartar framtíđar. Kósi-fólkiđ á SV-horninu er ekki ýkja nćmt á ađrar ţarfir en sínar eigin.


Evran festir atvinnuleysi í sessi

Ţegar hagkerfi ţarf ađ lćkka kostnađ vegna ytri áfalla koma í meginatriđum ţrjár leiđir til greina; gengislćkkun gjaldmiđils, niđurskurđur í ríkisútgjöldum eđa atvinnuleysi.

Frakkar og ađrar 17 ţjóđir, sem nota evru sem lögeyri, geta ekki lćkkađ gjaldmiđilinn í verđi til ađ bćta samkeppnisstöđu sína. Kreppan verđur ţví öll tekin út međ lćkkun ríkisútgjalda og í atvinnuleysi.

Evran festir ađildarţjóđir sínar í atvinnuleysi, sem einkum bitnar á ungu fólki.


mbl.is „Baráttan gegn atvinnuleysinu er töpuđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 27. október 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband