Áriđ sem fúll á móti varđ überráđherra

Steingrímur Jóhann Sigfússon fjármálaráđherra og formađur Vinstri grćnna kom úr tíu ára eyđimerkurgöngu í ár og varđ yfirráđherra ríkisstjórnar sem ranglega er kennd viđ Jóhönnu Sigurđardóttur.

Stökkiđ sem heiđursfélagi fúll-á-móti-klúbbsins tók á árinu verđur í minnum haft. Einn skugga ber ţó á; Júdasarsamţykktin 16. júlí.

Gćludýr Steingríms J. segja umsóknina til Brussel djúpt plott til ađ einangra Samfylkinguna í íslenskri pólitík. Lítill angi af ţví plotti er ađ tćta fylgiđ af Samfylkingunni en halda Vg stöđugu. Síđasta skođanakönnun Gallup segir ríkisstjórnarflokkana jafn stóra, sem ţýđir ađ fólk yfirgefur Samfylkinguna í hrönnum.

Vonandi verđur ađ ári hćgt ađ mćra Steingrím Jóhann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

AHHAHAH HAHAHAHHAHAHA HAHAHAHAH.....já.....og thú ert fullordin bladamadur?

AHHAHAH HAHAHAHA AHHAHAHAHAHHAHA. 

Passadu bara Palli minn ad plottid sprengi ekki kollinn thinn.

Gummi (IP-tala skráđ) 31.12.2009 kl. 15:10

2 identicon

Steingrímur hefur komiđ sterkur inn.

Enda er hann einn heilsteyptasti og óspilltasti stjórnmálamađur landsins.

Ég tek fram ađ ég er ekki VG mađur.

Svavar Bjarnason (IP-tala skráđ) 31.12.2009 kl. 16:32

3 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Millinafniđ hjá fjármálaráđherra gćti nú veriđ sótt langt aftur í ćttir til einhverrar forömmunnar og ćtti kannski í raun ađ vera "Jóhann-a"....?

Ómar Bjarki Smárason, 31.12.2009 kl. 16:41

4 Smámynd: Elle_

Steingrímur J. Sigfússon hefur blekkt og logiđ endalaust siđan í apríl, sl. og ţađ kallast ekki ađ vera heilsteyptur og óspilltur.

Elle_, 31.12.2009 kl. 17:58

5 identicon

Tek undir međ ElleE, Steingrímur hefur blekkt og logiđ nánast stöđugt.

Í ljósi ţessa finnst mér alveg merkilegt hve margir halda enn tryggđ viđ Vg. Er ţví ţannig fariđ međ kjósendur Vg og Sf ađ ţótt ţeir sjái og taki á trúi ţeir ekki?

Menn eins og Steingrímur útskýra ekki í burtu ađ 2007 vildu ţeir fá netlöggu, menn útskýra ekki í burtu einharđa andstöđu viđ Icesave áđur en menn komast í stjórn og snúast svo 180° ţegar í stjórn er komiđ. Menn útskýra ekki í burtu ađ vera ótrúr loforđum varđandi ESB. Ţessi ósannsögli Vg varđandi ESB kostar ţjóđina 2 milljarđa (kostnađur viđ ađildarviđrćđur). Er ţađ ekki u.ţ.b. sú upphćđ sem klipin var af LSH? 2 milljarđar í sprell sem vitađ er ađ ţjóđin er á móti. Ég hélt ađ viđ vćrum blönk og hefđum ekki efni á ađ spređa milljörđum í eitthvađ sem engu skilar öđru en furđu og hugsanlega pirringi í Brussel.

Jon (IP-tala skráđ) 1.1.2010 kl. 12:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband