Fimmtudagur, 17. desember 2009
Sagan, ESB og Jónas
Jónas Kristjánsson segir ađ Írum, Spánverjum og Grikkjum sé betur borgiđ innan Evrópusambandsins og hafnar bloggi undirritađs ţar sem sagđi ađ reynsla ţessara ţriggja ţjóđa sýndi ađ hagkvćmisrök og sjónarmiđ um ađhald, sem fengist viđ ađild, vćru dautt mál.
Víst er ađ nefndar ţrjár ţjóđir fengu lífskjarabót viđ ađ ganga í Evrópusambandiđ. Írar voru teknir inn 1973, Spánverjar og Grikkir áratug síđar eđa ţar um bil. Eins og Jónas bendir á voru ţjóđirnar aftarlega á merinni í efnahagslegu tilliti og lýđrćđi stóđ veikum fótum hjá Grikkjum og Spánverjum.
Ísland er ekki í sambćrilegri stöđu og ofngreindar ţrjár ţjóđir ţegar ţćr sótt um inngöngu í ESB. Fyrir áratug, ţ. e. áđur en útrásin hófst, var Ísland velmegunarland skv. venjubundnum samanburđi.
Ţegar viđ metum hvort Ísland eigi heima í Evrópusambandinu og rćđum hagkvćmisrök er eđlilegt ađ spyrja hvort ESB veiti vörn gegn klúđri af svipađri gerđ og útrásin var. Reynsla Íra, Spánverja og Grikkja segir ađ svo sé ekki; fjármálaklúđur er vel mögulegt innan Evrópusambandsins.
Rúsínan í pylsuendanum er ađ ESB bjargar ekki ţjóđum sambandsins sem lenda í fjármálafokki.
Athugasemdir
.
Leyfi mér ađ benda á: Sannleikurinn um efnahagsmál Írlands
.
Gunnar Rögnvaldsson, 17.12.2009 kl. 20:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.