Ţriđjudagur, 17. nóvember 2009
Hagar og heiđarleiki
Ţjóđfundurinn nýliđna helgi sagđi heiđarleika mikilvćgasta veganesti okkar í endurreisninni. Hagar, sem áđur mynduđu kjarnann í Baugi, geta ekki veriđ hluti af nýju íslensku atvinnulífi ef ţađ á ađ vera heiđarlegt.
Haga á ađ brjóta upp enda fáheyrt ađ ein og sama samsteypan ráđi um eđa yfir helmingi matvörumarkađarins.
Ef Nýja Kaupţing ćtlar ađ vera ţátttakandi í endurreisninni verđur bankinn ađ haga sér eins og ábyrg fjármálastofnun: Haga verđur ađ brjóta upp og selja til dreifđra eigenda sem hafa hreint siđferđisvottorđ.
Athugasemdir
Mér finnst svolítiđ undarlegt ađ ég kann yfirleitt vel ađ meta málflutnig ţinn t.d. í Silfri Egils en síđan skil ég ekkert í ţví ţegar ţú skrifar hér. Td.finnst mér ţú hálf fanatískur hér í málflutningi ţínum gegn ESB. Ég bjó í DK ţegar danir gengu í ESB og tók lítiđ eftir neinum breytingum - ađ vísu fékk ég sumarvinnu hjá ESB kontórnum í Köben - en ţađ var tilviljun. Sótti bara um á atvinnumiđlun. Held ađ danir hafi haldiđ sjálfstćđi sínu nokkurn vegin (er ađ horfa á kosnigar í DK núna - og sé ekki ósjálfstćđiđ). Tek ţađ fram ađ ég var á móti inngöngu dana í ESB á sínum tíma - enda ungur og frekar einfaldur (fanatískur) . Kv. Gunnar
Gunnar (IP-tala skráđ) 17.11.2009 kl. 21:02
,,Ţjóđfundurinn nýliđna helgi sagđi heiđarleika mikilvćgasta veganesti okkar í endurreisninni."
Finnst ţér ţađ hljóma sannfćrandi međ Höllu Tómasdóttir í forsvari ?
(Núna gengur mynband á netinu ţar sem hún er í einu ađalhlutverki međ Baugsmönnum í Partý)
JR (IP-tala skráđ) 17.11.2009 kl. 21:47
Jú, Halla T. er líklega ekki heppilegasti fulltrúi ţjóđfundarins. Viđ ćttum kannski ekki ađ dćma fundinn ómarktćkan ţótt Halla hafi veriđ ţar í hlutverki.
Páll Vilhjálmsson, 17.11.2009 kl. 22:16
Halla Tómasdóttir er talskona Jóns Ásgeirs og bara ţađ segir okkur ađ ţessi Ţjóđfundur var bara hégómi of sýndarmenska.
Stefán (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 09:37
Hagar hafa ráđiđ ríkjum í landinu Gunnar og ţađ er orđiđ óţolandi. Veit ekki hvort ţú ert kunnugur ţví tröllsveldi.
ElleE (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 18:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.