Miđvikudagur, 16. september 2009
Blaut tuska Bakkavararbrćđra
Bakkavararbrćđur, Lýđur og Ágúst Guđmundssynir, tóku sér lán úr Exista, sem ţeir stjórna en lánadrottnar eiga, til ađ kaupa Bakkavör úr Exista. Ţetta heitir sjálftekt og einkennandi fyrir grćđgishugarfar útrásarinnar. Rökin sem ţeir brćđur fćra fyrir gjörningnum er ađ ţeir sjálfir séu best til ţess fallnir ađ hámarka verđmćti Exista.
Einmitt, setjum brennuvargana í slökkviliđiđ.
Athugasemdir
Heyr heyr. góđur pistill.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 16.9.2009 kl. 22:53
Ţessir borubröttu tittir eru gjörsamlega búnir ađ eyđileggja saklausu ţjóđsögurnar um Bakkabrćđur.
Stefán (IP-tala skráđ) 17.9.2009 kl. 10:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.