Ríkisstjórnin í höndum Breta og Hollendinga

Bretar og Hollendingar hafa líf ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur í höndum sér. Ef bresk og hollensk stjórnvöld neita ađ fallast á fyrirvara Alţingis á ríkisábyrgđ vegna Icesave-skuldanna er ríkisstjórn Íslands fallin.

Ţađ eitt ađ afdrif íslenskrar ríkisstjórnar sé í höndum stjórnvalda í London og Haag er lýsandi fyrir vandrćđin sem útrásarauđmennirnir skópu ţjóđinni.

Líkurnar eru fyrir ţví ađ Hollendingar og Bretar sjái aumur á ríkisstjórn Jóhönnu og hafni ekki alfariđ niđurstöđu Alţingis. Ţeir vita sem er ađ samningsstađa Íslands er snöggtum betri núna en hún var í kjölfar hrunsins. Á hinn bóginn vakna grunsemdir viđ ţađ hvernig stađiđ er ađ kynningu á viđbrögđum útlendinganna. Ef máliđ vćri sćmilega klippt og skoriđ hefđi einföld fréttatilkynning frá fjármálaráđuneytinu útskýrt niđurstöđuna. Sérstakir ţingnefndarfundir ţegar ţingiđ er í fríi veit ekki á gott.


mbl.is Hugmyndir Breta og Hollendinga kynntar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Ţađ eru allaf jafn djúpstćđar stjórnmálaskýringarnar á ţessum bćnum

Jón Ingi Cćsarsson, 17.9.2009 kl. 16:03

2 identicon

Hvernig sem ţetta fer ţá skrifast ţetta klúđur algjörlega á sjálfstćđisflokkinn- ţann sama og nú reynir ađ eyđileggja björgunarstarfiđ eftir tortýmingu flokksins á efnahag ţjóđarinnar.

Óskar (IP-tala skráđ) 17.9.2009 kl. 16:18

3 Smámynd: Fannar frá Rifi

Óskar. hverjir sömdu ţennan Icesave samning?

hverjir skrifuđu undir hann?

hverjir samţykktu og hann og vildu helst samţykkja án allra fyrirvara? 

ekki vera ađ reyna ţađ ađ moka flórnun úr stýju vinstriflokkanna. Ţeir tóku alfariđ á sig alla ábyrgđ í sumar. 

Fannar frá Rifi, 17.9.2009 kl. 16:24

4 identicon

Vonandi afţakka ţessar kúgunarţjóđir međ handrukkara AGS og ESB í fararbroddi ţessa Icesaveviđgerđartilraun og heimsku stjórnvalda, og snúa sér ađ einu réttu leiđinni sem er sú lagalega, enda nóg af möguleikum sama hvađ lygasveitir stjórnarflokkanna halda fram.

 Ţađ má hafa lúmskt gaman af varđhundum sjórnarflokkana eins og Óskari sem sér ekki skóginn fyrir trjánum,  sem gengur erindi spilltra stjórnmálamann sem vilja tryggja ađ auđsvínin komist refsingarlaust upp međ fullkomna glćpina sem ţeir eru enn ađ fremja í skjóli ţeirra og kerfisins.

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 17.9.2009 kl. 16:35

5 identicon

Fannar: ég hélt nú ađ flestir vinnu eftirfarandi stađreyndir en ţađ er greinlegt ađ svo er ekki:

Landsbankinn sem kom okkur í ţetta klúđur var nánast eign sjálfstćđisflokksins eins og hann lagđi sig- gefinn af flokknum til flokksfélaga í svokallađri einkavćđingu og stjórnađ af "flokkshollum " gćđingum.

Fjármálaráđherra sjálfstćđisflokksins skrifađi undir bindandi minnisblađ í nóvember um ađ Icesave yrđi borgađ og ţađ sem meira er, hann var tilbúinn í 6,7% vexti og byrja ađ borga strax.

Neyđarlögin sem sett voru í kjölfar hrunsins gera ţađ útilokađ ađ viđ kćmumst upp međ ađ borga ţetta ekki.  ŢAĐ VAR ŢVÍ ALDREI FRĆĐILEGUR MÖGULEIKI Á ÖĐRU EN AĐ SEMJA UM ŢETTA MÁL OG ÉG SEGI ENN OG AFTUR AĐ ŢETTA ER EINFALDLEGA ÖMURLEG ARFLEIFĐ SJÁLFSTĆĐISFLOKKSINS TIL ŢJÓĐARINNAR.

Óskar (IP-tala skráđ) 17.9.2009 kl. 16:38

6 identicon

Óskar.  Ţú ferđ međ hreinar og klárar lygar ađ einhver hafi getađ skuldbundiđ ríkissjóđ eins og fjármálaráđherra fyrri ríkisstjórnar. 

ŢAĐ ERU LYGAR SAMFYLKINGAR 1 & 2 VG.

 Heilög Jóhanna eđa Steingrímur J. og eđa rikisstjórnin geta td. ekki lofađ einu né sem skuldbindur ríkissjóđ.  PUNKTUR. 

ALŢINGI EITT GETUR GERT ŢAĐ MEĐ MEIRIHLUTASAMŢYKKT OG LAGASETNINGU.

 Legđu fram eitthvađ sem minnir á ađ fullyrđingar ţínar hafi EINHVERJA STOĐ LÖGUM.

 Og svona til gamans, svarađu ţví, HVERS VEGNA ŢURFTI AĐ SAMŢYKKJA MEĐ ÖLLUM SUMAR SIRKÚSNUM, FRUMVARP TIL LAGA UM AĐ ÁBYRGJAST ICESAVE RUGLIĐ EF ŢAU LÖG VORU TIL EINS OG ŢÚ REYNIR AĐ FULLYRĐA?

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 17.9.2009 kl. 16:58

7 identicon

Ps. Óskar.  Ţađ hafa ekki ómerkari lagasérfrćđingar "EN ŢÚ" eins og td. fyrrverandi forseti Hćstaréttar Magnús Thoroddsen bent á allt ađ 5 fćrum dómstólaleiđum, međ Hérađsdóm ma. sem ţessar ţjóđir getađ nýtt sér auđveldlega, fyrir utan gerđadóm og EFTA dómsstólinn sem er skilt ađ gefa álit ef ţess er óskađ í málum sem ţessum.

Legg til "EF ŢÚ VEIST BETUR", ađ ţú endilega komi ţínum rannsóknum og "SÖNNUNUNARGÖGNUM" á framfćri viđ erlenda og innlendra lagaprófessora og lagasérfrćđinga í alţjóđarétti, svona til ađ ţeir ţurfi ekki ađ gera sig ađ "athlćgi" međ "RÖNGUM" málfluttningi.  (O:

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 17.9.2009 kl. 17:10

8 Smámynd: Björn Birgisson

Ríkisstjórnin fellur ekki  međ ţessu máli. Lögum má auđveldlega breyta ef ţurfa ţykir. Setti ekki stjórn Geirs Haarde neyđarlögin, sem  kipptu ýmsum öđrum lögum úr sambandi?

Sorglegt ađ sjá öfgafullan málflutning sjálfskipađra fulltrúa stjórnar og stjórnarandstöđu. Umburđarlyndi er ekkert, bara heimskulegt hatur.

Hef oft velt ţví fyrir mér hvađ Framsókn og Sjálfstćđisflokkurinn hefđu gert í IceSave málinu, hefđu ţessir flokkar hlotiđ betra brautargengi 25. apríl í vor.

Björn Birgisson, 17.9.2009 kl. 18:03

9 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Alveg stórmerkilegt ađ fólk vilji enn taka virkan ţátt í ţeim viđbjóđi sem flokkspólitík er og styđja "sinn flokk" hvađ sem á gengur.

Hvađ vill blogghöfundur sjá í stađ ţeirrar stjórnar sem nú situr???

Haraldur Rafn Ingvason, 17.9.2009 kl. 18:09

10 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Óskar : Viđ skulum ekki gleyma ţví ađ í hátt í 2 ár áđur en stofnfjárhlutir Kaupţings og Landsbanka voru seldir ţá gátu bćđi ţú og ég sem ađrir keypt hlutabréf í ţessum bönkum. Ţađ skrítna var nú ađ daginn fyrir t.d. kaup Bjöggabófanna á Landsbankanum ţá gátum viđ Jónarnir keypt hvert hlutabréf í bankanum á lćgra verđi en ţeir guldu fyrir hvert hlutabréf ţegar ţeir keyptu 43 eđa 47 prósentin í bankanum ! Af hverju tala menn um gjafir í ţví samhengi, ţađ skil ég seint. Hafi veriđ um gjafir ađ rćđa ţá voru ţćr á bréfunum til okkar venjulegu Jónanna en ekki ţeirra sem hćrra verđ urđu ađ gjalda.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 17.9.2009 kl. 18:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband