Föstudagur, 24. júlí 2009
Egill, Illugi og Gamli sáttmáli
Félagarnir Egill Helgason og Illugi Jökulsson eiga sameiginlegt ađ hafa veriđ fíflađir af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni Baugssyni. Egill var í ţjónustu Jóns Ásgeirs ţegar fjölmiđlafrumvarpiđ var til afgreiđslu og hélt uppi vörnum fyrir Baugsveldiđ. Illugi var á mála hjá útgáfudeild Baugs og starfađi m.a. á DV.
Ţeir sem tóku útrásarsmit eru nćmir fyrir ESB-bólunni og Egill og Illugi leggja sitt af mörkum til ađ véla okkur inn í Brusselsamsteypuna enda líkar ţeim stórveldi. Til ađ greiđa okkur leiđ ţangađ austur falsa ţeir söguna. Illugi skrifađi um Gamla sáttmála í vor og Egill endurbirtir.
Gamli sáttmáli var löngum nefndur Gissurarsáttmáli í höfuđ Gissurar Ţorvaldssonar sem sá um ađ taka eiđa af Íslendingum fyrir Noregskonungafeđga, Hákon og Magnús.
Sögufölsun Egils og Illuga er ađ gera ţví skóna ađ sáttmálinn hafi engu breytt fyrir Íslendinga. Ţá fyrst hafi orđiđ breytingar til hins verra ţegar Kalmarssambandiđ leiđ undir lok á sextándu öld og Ísland varđ ađ danskri hjálendu.
Međ svardögum um trúnađ viđ útlendan konung á 13. öld gáfu Íslendingar frá sér forrćđi eigin mála. Ţađ forrćđi fékkst ekki aftur fyrr en sjö öldum síđar. Ţađ hittist svo á ađ fljótlega eftir ađ Ísland gekk Noregskonungi á hönd hófst hnignunarskeiđ Noregs og viđ ţćr kringumstćđur verđur konungsvaldiđ veikara eftir ţví sem fjćr dregur valdamiđjunni.
Fyrirmenni á Íslandi voru leppar útlendra konunga og ţegar konungsvaldinu óx ásmegin var leiđin greiđ ađ skipta út íslenskum fyrirsvarsmönnum og setja útlendinga í stađinn. Ţađ hefđi ekki veriđ hćgt á sextándu öld ef viđ afsöluđum okkur ekki landsréttindum á ţrettándu öld.
Íslendingar á 13. öld settu ţann fyrirvara í Gissurarsáttmála ađ ţeir vildu íslensk lög hafa. Er ţađ í samrćmi viđ venju í okkar heimshluta, ţjóđir vilja sín eigin lög. Evrópusambandiđ verđur til vegna ţess ađ ţjóđríkin á meginlandinu gátu ekki haldiđ friđinn međ eigin lögum og komu sér saman um yfirţjóđleg lög og samband. Viđ Íslendingar eigum engan hlut ađ máli Evrópuţjóđanna og eigum ekki ađ slást í för međ ţeim.
Egill og Illugi áttu sinn hlut í helvítis fokking fokkinu; ţeir voru teknir í afturendann af auđmanni. Félagarnir bíta höfuđiđ af skömminni međ ţví ađ láta niđja sína gjalda glaprćđisins.
Athugasemdir
Páll ég minni ţig enn einu sinni á ţegar ţú kallađir mig Júdas, vćndiskonu og leigupenna í einni og sömu greininni. Ţetta var vegna ţess ađ ég hafđi gagnrýnt R listann.
Og bađst mig svo afsökunar, ţađ máttirđu eiga. Ađ stilla mér upp sem einhvers konar útsendara Jóns Ásgeirs og Baugs er alveg út í hött.
Ţú hlýtur ađ geta rćtt málin án ţess ađ vera međ svona blammeringar.
Hvađ varđar Gamla sáttmála, ţá er ýmislegt flókiđ í ţví máli, og sáttmálinn kannski ekki sérlega gott tákn um sjálfstćđi eđa ţjóđfrelsi. Ţetta var einfaldlega ţađ sem ég benti á í ţessari grein.
Egill Helgason (IP-tala skráđ) 24.7.2009 kl. 14:36
"Fíflađir af f Jóni Ásgeiri Jóhannessyni Baugssyni og ţeir voru teknir í afturendann af auđmanni Ć, ć ekki byrjar ţetta vel.
Finnur Bárđarson, 24.7.2009 kl. 14:43
Ţađ eina sem hćgt er ađ lesa úr ţessum písli er persónlegt hatur höfundans gagnvart Agli (og kannski Illuga). Hér er ekki einu sinni reynt ađ koma međ mótrök. Hér er sagt ađ Íslendigar gáfu frá sér forrćđi eigin mála en höfundan viđurkennir samt ađ íslensk lög voru í gildi. So...?
Jaob Andersen (IP-tala skráđ) 24.7.2009 kl. 14:44
Blammeringar eru partur af umrćđunni, Egill. Ţú kallađir mig einangrunarsinna fyrir nokkrum vikum og ég tók ţví eins og mađur. Á sínum tíma fór ég yfir strikiđ gagnvart ţér og bađst afsökunar. Núna rifjar ţú upp ţađ atvik, meira en áratuga gamalt, í annađ sinn á fáum vikum. Ég veit ţađ er kćrt á milli okkar Egill, en fyrr má rota en dauđrota.
Athugasemdin frá Jobi er út í hött, ég viđurkenni ekki ađ íslensk lög hafi veriđ í gildi heldur rćđi ég áskilnađ Íslendinga í sáttmálanum. Áratug eftir Gissuarsáttmála voru okkur send lög frá Noregi.
Páll Vilhjálmsson, 24.7.2009 kl. 16:13
Blammeringar og fúkyrđi eru einfaldlega ókurteisi Páll.
Finnur Bárđarson, 24.7.2009 kl. 16:17
Enn er bleika svínslaga ćxliđ ađ hrelli ţig, Páll! Hvernig vvćri nú ađ leita sér ađstođar?
Auđun Gíslason, 24.7.2009 kl. 17:32
Ja, og tak for sidst!
Auđun Gíslason, 24.7.2009 kl. 17:33
Nei nei nei nei!! Haettid nú thessu einelti. Thid verdid ad gefa Palla smávegis kred....hann er jú BLADAMADUR!!!
Goggi
Goggi (IP-tala skráđ) 24.7.2009 kl. 18:11
Ţú manst ţá ekki eftir viđtalinu Hjá Agli helga ... ţar sem Jón ásgeir var nánast rassskellltur...?
Ţú heldur skaddađari ímynd blađamanna sem flaggi á lofti páll sem mćta vonlaus bullupenni. Ég hef lesiđ bloggiđ ţitt öđru hvoru og jú jú ... ţú kannt svo sem íslensku en megin partur skrifa ţinna er stađhćfulaust ţvađur og samsćriskenningar sem lítill fótur er fyrir eins og t.d í ţessu tilfelli.
Hvađ međ ađ ţú hćttir ţessu orđa-runki ţínu og farir ađ skrifa eins og mađur ? Ţá er ég ađ tala um eitthvađ innihaldsríkara en einhverjar stađhćfulausar vísur. Ég veit ađ ţađ er mikiđ til ćtlast af gömlum og rotnum íhaldshundi eins og ţér en ţađ sakar nú ekki ađ spyrja.
Brynjar Jóhannsson, 24.7.2009 kl. 18:14
Minn góđi Páll.
Ekki skal ég efast um ađ ég er ekki nćrri eins gáfađur, göfugur og vammlaus mađur og ţú - og áreiđanlega er ég mun lélegri Íslendingur. Og hlýt ég ađ lúta höfđi í skömm ţegar svo góđur mađur og grandvar sem ţú sjálfur veitir mér verđskuldađa ádrepu.
En viltu samt ekki hlífa mér viđ frekar barnalegum dónaskap um afturenda og ţess háttar?
Illugi Jökulsson
Illugi Jökulsson (IP-tala skráđ) 24.7.2009 kl. 19:25
Strákar, viđ erum í upptakti ađ óvćgnari deilum en hafa tíđkast á Íslandi frá verstu ósvinnu kalda stríđsins. Venjist ţví.
Páll Vilhjálmsson, 24.7.2009 kl. 22:53
Vođalega eru menn hörundsárir.
Ég man ekki betur en ađ Páll hafi einn örfárra setiđ undir massívu skítkasti ţegar hann benti ítrekađ á ađ grísakeisarinn var klćđalaus međ öllu. Sem og ađ samfylkingin var fyrsta flokks ruglukollaklúbbur. Egill kom svo upp vinstri kantinn eftir hrun og hefur stađiđ sig ágćtlega. Hvar er Jón Ásgeir í dag? Hann hefur alveg horfiđ úr umrćđunni sem hann reyndar stjórnar enn af miklu leyti.
Kannski ađ Páll hafi eitthvađ til síns máls varđandi ESB. Allt hefur sína kosti og galla, líka ESB. Verst ađ mér sem Íslendingi gengur frekar illa ađ átta mig á ţessu máli ţví umrćđan er sjaldnast á vitrćnu plani.
Kemur mér mest á óvart ađ menn eins og Auđun Gíslason leyfi sér enn ađ gera lítiđ úr hinu bleika svínslaga ćxli sem hrjáir fjölmarga Íslendinga. Ţví miđur heldur fjöldi Íslendinga áfram ađ nćra ćxliđ ţví ţeir "hafa ekki efni á ađ versla annars stađar".
Frank (IP-tala skráđ) 25.7.2009 kl. 01:08
Skelfilega er aumt ađ heyra menn bera saman Gamlasáttmála annarsvegar og umsókn okkar um ESB hinsvegar. Ţađ er álíka traust heimild og ađ bera fyrir sig biblíuna í slíkum samanburđi. Sérstaklega ţegar ađ ekki er túlkađ ţađ félagslega umhverfi sem slíkur sáttmáli á ađ hafa veriđ orđiđ til í. Hafa skyldi í huga, ađ minnsta kosti ađ slíkur sáttmáli var fćrđur í letur einni og hálfri öld eftir ađ hann á ađ hafa veriđ samţykktur og virđist einna helst ađ enginn hafi vitađ um hann á ţeim tíma ţ.e. frá 1262 fram á fimmtándu öld.
En segjum sem svo ađ hann hafi veriđ til og samţykktur á ţeim tíma sem um rćđir. Höfum ţá líka í huga fyrri tilraunir Noregskonunga til ađ komast til áhrifa á Íslandi, svo sem sáttmála Ólafs helga (digra) sem reyndi ađ múta íslenskum höfđingjum og tókst vel. Ţađ er víst ađ almúgi íslendinga hefur aldrei gefist erlendum konungum á vald. Ţađ voru auđvitađ svokallađir höfđingjar og ćttir ţeirra sem aldrei í sögu landsins hafa hikađ viđ ađ selja landiđ í eigin ţágu og ríkt hafa hér í nćrri 1000 ár. Og enn eru ţađ ćttir og erfđaprinsar, kolkrabbar og smokkfiskar sem deila um völd og er ţađ fjćrri mér ađ ćtla ađ ţeir hafi hag ţjóđarinnar ađ leiđarljósi.
Og hvađa afl hefur síđan fćrt íslenskum almúga stćrstu réttarbćtur í ritađri sögu landsins? Jú EES ađild okkar ţvingađi valdhafa hér til ađ afnema gróf mannréttindabrot sem sett voru međ Jónsbók (og kannski fullnćgđi réttarvitund okkar ţá) og ekki afnumin fyrr en 1992, löngu eftir svokallađ sjálfstćđi okkar. Ţađ ađ rannsakandi dćmdi einnig í máli hlaut ađ vera í hag valdaklíkana. Ţannig má álykta ađ međ inngöngu í ESB byđist ţjóđinni loksins vernd gegn ţessu gerspillta klíkusamfélagi.
Bjarni Hákonarson (IP-tala skráđ) 25.7.2009 kl. 10:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.