ESB-rök ASÍ gagnrýnd frá Noregi

Ađalhagfrćđingur norska alţýđusambandsins, LO, gagnrýnir rök ASÍ fyrir ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu. Í viđtali viđ norska ríkisútvarpiđ segir Stein Reegĺrd ađ efnahagsleg rök fyrir ađild ađ Evrópusambandinu séu á veikum grunni. Hann segir kreppuna á Íslandi heimatilbúna og innganga í Evrópusambandiđ engu breyta um ţćr ráđstafanir sem stjórnvöld ţurfi ađ grípa til.

Reedgĺrd segir ađ ef Ísland hefđi veriđ međ evru vćri ástandiđ enn verra. Háir vextir hafi ţrátt fyrir allt veriđ hemill á ţensluna og verđfall krónunnar geri atvinnulífiđ samkeppnisfćrt á ný.

Í umfjöllun norska ríkisútvarpsins er haft eftir Gylfa Arnbjörnssyni forseta ASÍ ađ upptaka evru sé nauđsynleg til ađ endurreisa atvinnulífiđ. Reedgĺrd dregur dár ađ Gylfa og bendir á ađ Ísland muni ekki geta tekiđ upp evru á nćstu árum, landiđ uppfylli ekki skilyrđi Evrópusambandsins.

Norska alţýđusambandi hefur veriđ hlynnt ađild Noregs ađ Evrópusambandinu. Ţar á bć vita menn hins vegar ađ efnahagsleg rök fyrir inngöngu halda ekki vatni.

Hér er umfjöllun NRK.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Gíslason

Sćll Páll já ţađ er furđulegt hvađ ASÍ er áfjáđ í ađ ganga inn í ESB og rökin fyrir ţví haldlítil hjá ţeim. Gylfi fullyrđir ađ Íslenskir launţegar séu betur komnir í ESB en ella, hann virđist ţá líta allfariđ fram hjá ţeim vandrćđum sem steđjađ hafa ađ verkalýđsfélögunum í ESB löndunum eftir ađ dómur féll í hinu svokallađa Vaxhólmsmáli.

Rafn Gíslason, 27.7.2009 kl. 18:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband