Ţriđjudagur, 14. júlí 2009
Ingibjörg Sólrún og Icesave
Fréttamiđillinn AMX sagđi frá ţví um daginn ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrum formađur Samfylkingarinnar og utanríkisráđherra hrunstjórnarinnar hafi átt fund niđrá Alţingi međ fyrrum félögum sínum. Engar fréttir hafa borist af efni fundarins.
Jón Helgi Egilsson bloggar um stöđu Ingibjargar Sólrúnar í Icesave-málinu og segir eftirfarandi:
Ţá kemur einnig í ljós hvort t.a.m. fyrrum utanríkisráđherra Íslands og ţáverandi formađur Samfylkingarinnar gerđist brotlegur viđ lög og/eđa skapađi ţjóđinni ábyrgđ međ yfirlýsingum sínum fyrir og eftir hruniđ. Ábyrgđ sem ljóst er ađ ţjóđin stendur ekki undir ef á reynir. Ţarf einhver ađ hrćđast niđurstöđuna? Er ţađ kannski hin raunverulega ástćđa mótstöđunnar viđ ađ fara dómsstólaleiđina?
Er ekki komin ástćđa fyrir utanríkisráđherra hrunstjórnarinnar ađ útskýra mál sitt?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.