Laugardagur, 6. júní 2009
Anne Frank 80 ára - ef hún hefđi lifađ
Anne Frank dagbókarhöfundurinn sem persónugerđi helför gyđinga í seinni heimsstyrjöld hefđi orđiđ áttrćđ í nćstu viku. Hún lést 15 ára áriđ 1945 í fangabúđum kenndum viđ Bergen Belsen. Dagbókin sem hún skrifađi í felum var gefin út eftir stríđ og gerđi stúlkubarniđ ađ samnefnara fyrir milljónir sem létu lífiđ fyrir ţađ eitt ađ vera gyđingur.
Hér er frétt um Anne Frank og ljósmynd sem sýnir hvernig hún gćti litiđ út í dag.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.