Anne Frank 80 ára - ef hún hefði lifað

Anne Frank dagbókarhöfundurinn sem persónugerði helför gyðinga í seinni heimsstyrjöld hefði orðið áttræð í næstu viku. Hún lést 15 ára árið 1945 í fangabúðum kenndum við Bergen Belsen. Dagbókin sem hún skrifaði í felum var gefin út eftir stríð og gerði stúlkubarnið að samnefnara fyrir milljónir sem létu lífið fyrir það eitt að vera gyðingur.

Hér er frétt um Anne Frank og ljósmynd sem sýnir hvernig hún gæti litið út í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband