Sigríđur Dögg: byrlun, bruđl og skattsvik

Sigríđur Dögg Auđunsdóttir, ţá fréttamađur á RÚV, var frambjóđandi RSK-miđla til formennsku Blađamannafélags Íslands voriđ 2021. Hún fékk sigur. RSK-bandalagiđ, RÚV, Stundin og Kjarninn, réđu ferđ íslenskra fjölmiđla. Ferđalagiđ er markađ lögbrotum og siđleysi.

Sigríđur Dögg fékk kjör í lok apríl 2021. Fáeinum dögum síđar hófst byrlunar- og símastuldsmáliđ. Ţađ er framhald af Namibíumálinu, ásökunum RSK-miđla ađ Samherji hafi stundađ stórfelldar mútugjafir í Afríkuríkinu. Páli skipstjóra Steingrímssyni var byrlađ í byrjun maí, síma hans stoliđ og hann afritađur á RÚV. Stundin og Kjarninn birtu 21. maí skáldskap međ vísun í gögn skipstjóra Samherja.

Sigríđur Dögg, nýkjörinn formađur Blađamannafélagsins, fékk ţađ hlutverk ađ ljá herferđ RSk-miđla trúverđugleika. Ţrem vikum eftir ađ Stundin og Kjarninn birtu falsfréttirnar um ,,skćruliđadeild" Samherja hélt Sigríđur Dögg norrćnt málţing um fjölmiđlafrelsi á Íslandi. Ein meginspurning málţingsins var eftirfarandi:

Hafa blađamenn á hinum Norđurlöndunum upplifađ viđlíka árásir á fréttamenn og Samherji hefur ástundađ?

Samherja gerđi aldrei eina eđa neina árás á fjölmiđla. Úr slitrum í síma Páls skipstjóra bjuggu blađamenn til tröllasögur. Samrćmdur málflutningur RSK-miđla bjó til ţá ímynd ađ Samherji hefđi öll ráđ fjölmiđla í hendi sér. Veruleikinn var allur annar. Samherji var skotmark RSK-miđla. Á málţinginu voru heiđrađir tveir RSK-liđar, Helgi Seljan og Ţórđur Snćr Júlíusson. 

Ef eitthvađ vćri hćft í ásökunum um ađ Samherji vćri gerandi á fjölmiđlamarkađi, eđa sćti fćris ađ gera blađamönnum skráveifu ćttu ađ liggja fyrir heimildir um ţađ. Ađ frátöldum RSK-uppspuna er engin heimild til um ađ Samherji stundi ,,árásir á fréttamenn." En sé logiđ nógu oft međ samrćmdum hćtti á nokkrum fjölmiđlum verđur til frásögn sem stór hluti almennings trúir. Til ađ auka trúverđugleikann eru manneskjur eins og Sigríđur Dögg ţénugt verkfćri, sama gildir um ţingmenn Pírata og Samfylkingar.

Byrlunar- og símastuldsmáliđ felldi ekki Sigríđi Dögg sem fréttamann RÚV. Tilfallandi fékk upplýsingar sumariđ 2023 um ađ Sigríđur Dögg hefđi veriđ stađin ađ skattsvikum. Heimildin var traust en fór fram á nafnleynd. Fyrsta bloggiđ um skattsvik Sigríđar Daggar birtist 4. júlí. Ritstjórn Morgunblađsins fékk áhuga á fjármálum formanns Blađamannafélagsins tveim mánuđum síđar og birti frétt 11. september 2023. Í framhaldi játađi Sigríđur Dögg skattsvik. En hún neitađi ađ tjá sig frekar, sagđi sín skattsvik einkamál.

En skattsvik eru óvart opinbert fréttamál eins og fjöldinn allur af fréttum fjölmiđla um stćrri og smćrri skattaundanskot vitna um. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri rćddi viđ Sigríđi Dögg í september 2023. Í framhaldi var ákveđiđ ađ hún léti af störfum á fréttastofu RÚV um áramótin síđustu. Látiđ var heita ađ fréttamađurinn ţyrfti ađ sinna betur formennsku Blađamannafélags Íslands. Í raun ţurfti Sigríđur Dögg nýtt starf. RÚV treysti sér ekki til ađ hafa skattsvikara á launaskrá. Kemur frekar illa út ađ ríkisfjölmiđill fjármagnađur međ skattfé sem međ á mála fréttamann af sort Sigríđar Daggar. Kallar RÚV ţó ekki allt ömmu sína í ţeim efnum.  Tilfallandi blogg frá 12. janúar í ár útskýrir:

Stefán gćti hafa sagt eitthvađ á ţessa leiđ viđ Sigríđi Dögg: Eins og ţú veist er fréttamönnum sjaldnast sagt upp ţegar stađa ţeirra er faglega óverjandi. Ţađ kemur illa út í fjölmiđlaumrćđunni ađ fréttamenn séu reknir. Ţá er í leiđinni viđurkennt ađ RÚV hafi orđiđ á mistök. Ţađ viljum viđ ekki. En vegna skattsvikamálsins vil ég ađ ţú takir ţér til fyrirmyndar Rakel, Helga og Ţóru sem tóku pokann sinn ţegar öllum var ljóst ađ faglega var ótćkt ađ ţau störfuđu áfram á fréttastofu sem vill halda í trúverđugleika sinn.

Hafi Stefán sagt eitthvađ á ţessa leiđ varđ Sigríđur Dögg ađ leita sér ađ starfi. Ekki gat hún orđiđ blađamađur á öđrum fjölmiđli međ óuppgert skattsvikamál á bakinu. Ekkert fyrirtćki eđa stofnun gćti gert hana ađ talsmanni sínum af sömu ástćđu. Sigríđur Dögg hafđi áđur starfađ sem almannatengill.

Hvađ var ţá eftir?

Jú, stađa framkvćmdastjóra Blađamannafélags Íslands. Eitt vesen ţó. Fyrir á fleti er Hjálmar Jónsson. Í fyrradag var máliđ leyst. Sigríđur Dögg rak Hjálmar úr starfi og settist sjálf í volgan stólinn og fćr strax beinan ađgang ađ fjármunum félagsmanna. Sér til halds og trausts viđ brottreksturinn hafđi Sigríđur Dögg varaformann sinn, Ađalstein Kjartansson, sakborning í byrlunar- og símastuldsmálinu.

Hjálmur Jónsson átti ađ baki tveggja áratuga flekklausan feril sem framkvćmdastjóri og áđur formađur Blađamannafélagsins. Hvernig gat Sigríđur Dögg réttlćtt ađ víkja honum úr starfi? Jú, hún fór í smiđju RSK-miđla og skáldađi ávirđingar á Hjálmar. Til ađ gera ávirđingarnar trúverđugar keypti formađurinn ţjónustu lögfrćđinga og endurskođenda. Fjármunum félagsins var bruđlađ til ađ réttlćta tilhćfulausan brottrekstur Hjálmars. Sigríđi Dögg er ekkert heilagt, ekki frekar en öđrum RSK-liđum.

Fríđa Björnsdóttir blađamađur og félagi í Blađamannafélaginu í 62 ár, já sextíu og tvö ár, gjörţekkir félagiđ. Hún er í fyrirsvari 26 félagsmanna sem vilja ekki láta gott heita ađ Sigríđur Dögg fari međ stéttafélag blađamanna eins og skattsvikin; ţetta er mitt einkamál.

Í viđtengdri frétt er haft eftir Sigríđi Dögg ađ hún vilja ,,tryggja ađ vel sé hugsađ um eign­ir fé­lags­manna og ađ sjóđir ţeirra séu sjálf­bćr­ir." Skattsvikarar eru auđvitađ best til ţess fallnir ađ gćta fjár annarra.

Ţorri blađamanna lćtur sér vel líka ađ skattsvikari sé formađur ţeirra. Ađeins tveir fjölmiđlar segja fréttina af andófi Fríđu Björnsdóttir og félaga. Morgunblađiđ, samanber viđtengda frétt, og Mannlíf. Ađrir fjölmiđlar ljúga međ ţögninni.

 

 

 


mbl.is Félagar í BÍ krefjast svara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ljúga međ ţögninni. Vel orđađ. Ţau eru mörg málefnin sem geta flokkast undir ţetta: Ljúga međ ţögninni. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 21.8.2024 kl. 10:48

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Blađamannafélagiđ á enn von um uppreist ćru međan Fríđu og félögum nýtur viđ. Fólk, flest komiđ til ára sinna en, međ prinsippin á hreinu leiđir ţessa byltingu til bjargar sínu gamla félagi. Nú er ađ sjá hvort kynslóđin sem tók viđ rís undir sínu hlutverki.

Ragnhildur Kolka, 21.8.2024 kl. 17:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband