Sigríđur Dögg er brotleg, ekki Hjálmar

Sigríđur Dögg Auđunsdóttir formađur Blađamannafélags Íslands flćmdi Hjálmar Jónsson framkvćmdastjóra félagsins úr starfi í byrjun árs. Sigríđur Dögg varđ uppvís ađ skattalagabroti, stakk undan leigutekjum, sennilega um 100 milljónir króna. Sigríđur Dögg keypti lögfrćđiálit sem sagđi Hjálmar hafa misnotađ ađstöđu sína sem framkvćmdastjóri og tekiđ sér fyrirframgreidd laun.

Hér er ólíku saman ađ jafna. Keypt lögfrćđiálit er ađeins almannatengslaţjónusta og ber ađ líta á ávirđingar í garđ Hjálmars í ţví ljósi. Sigríđur Dögg var stađin ađ skattalagbroti, hún viđurkenndi og hlaut viđurlög. En hún neitar ađ gera hreint fyrir sínum dyrum og útskýra eđli og umfang skattsvikanna.

Glćpur Hjálmars var ađ segja ótćkt ađ formađur stéttafélags blađamanna sé skattsvikari. RÚV, ţar sem Sigríđur Dögg starfađi, var sama sinnis og Hjálmar. Sigríđi Dögg var gert ađ taka pokann sinn á fréttastofu RÚV. Hún varđ ađ finna sér annađ launađ starf og settist í stól framkvćmdastjóra eftir ađ Hjálmar var hrakinn á brott. Blađamannafélag Íslands er látiđ borga, bćđi laun skattsvikarans og falskar ásakanir lögmannsstofu í garđ fyrrum framkvćmdastjóra.

Harđsnúinn hópur blađamanna, kenndur viđ RSK-miđla (RÚV, Stundin og Kjarninn, nú Heimildin), styđur Sigríđi Dögg. Fimm blađamenn RSK-miđla eru sakborningar í byrlunar- og símastuldsmálinu. Formađur Blađamannafélags Íslands telur sjálfsagt ađ sakborningar í refsimáli komist upp međ ađ gera ekki grein fyrir ađkomu sinni og teljist samt heiđarlegir blađamenn. Sakborningarnir og fjölmiđlar ţeirra endurgjalda greiđann og láta Sigríđi Dögg komast upp međ ađ segja skattsvik sín einkamál. Síđan hvenćr urđu skattsvik einkamál í íslenskum fjölmiđlum?

Ţorri félagsmanna BÍ lćtur sér vel líka ađ forysta stéttarfélagsins sé í höndum fólks međ óhreint mjöl í pokahorninu. Sumum eru ţó ofbođiđ. Fríđa Björnsdóttir, blađamađur númer 1 samkvćmt félagaskrá BÍ, hóf störf í faginu fyrir rúmum sextíu árum og var framkvćmdastjóri BÍ í 20 ár áđur en Hjálmar tók viđ um aldamótin. Fríđa skrifar fćrslu á Facebook og hvetur Sigríđi Dögg ađ ,,taka ábyrgđ og loks svara fyrir sín mál ţví orka og athygli á ađ beinast ađ ţví ađ efla veg blađamennsku á Íslandi, félagsmönnum og faginu til heilla."

Á međan Blađamannafélag Íslands er í höndum skattsvikara og sakborninga er blađamennska hér á landi merkt óheilindum og tvöföldu siđgćđi. Blađamennskuna setur niđur, tiltrú og traust almennings hverfur. Blađamenn ţykjast fulltrúar almannahagsmuna. Teljast skattsvik og yfirhylming glćpa ţjónusta viđ almannahag? 


mbl.is Segir Hjálmar hafa misnotađ ađstöđu sína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Séu brot stórfelld og varđa viđ 262. gr. almennra hegningarlaga skal skattrannsóknarstjóri vísa máli til rannsóknar lögreglu. Í ţeim málum fer skattrannsóknarstjóri međ frumrannsókn og aflar allra nauđsynlegra gagna áđur en tekin er ákvörđun um hvort máli skuli vísađ til lögreglu. Samkvćmt fyrirmćlum Ríkissaksóknara nr. 6/2021 skal máli vísađ til lögreglu ef:

    • rökstuddur grunur er um ađ fjárhćđ samanlagđra vangreiddra og/eđa undandreginna skatta og/eđa gjalda vegna refsiverđra skattalagabrota nemi hćrri fjárhćđ en samtals 50 milljónum króna,

    • rökstuddur grunur er um ađ verknađur hafi veriđ framinn međ sérstaklega vítaverđum hćtti, eđa viđ ađstćđur sem auka mjög saknćmi brotsins, enda ţótt fjárhćđ nemi lćgri fjárhćđ en 50 milljónum króna,

    • fyrir liggur ađ ađili hefur áđur veriđ dćmdur sekur fyrir samskonar brot, enda séu ítrekunaráhrif ekki fallin niđur skv. 3. mgr. 71. gr. laga nr. 19/1940. Ţađ sama á viđ ef ađila hefur veriđ úrskurđuđ sekt af yfirskattanefnd eđa ákvörđuđ sekt af skattrannsóknarstjóra

    Júlíus Valsson, 3.7.2024 kl. 10:41

    Bćta viđ athugasemd

    Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

    Hafđu samband