Mánudagur, 24. júní 2024
Ingi Freyr og uppreist ćra grunađra
Tilkynning um ađ Ingi Freyr blađamađur á Heimildinni og sakborningur í byrlunar- og símastuldsmálinu vćri orđinn starfsmađur RÚV var send út á föstudegi. Fréttir sem eiga ađ gleymast fljótt eru sagđar á föstudögum.
Ingi Freyr tekur ekki til starfa á fréttastofu RÚV fyrr en í ágúst. Tilkynningin var skipulögđ međ ţađ í huga ađ helgin og sumarfrí nćstu vikna tćkju kúfinn af gagnrýninni. Í ágúst yrđi allt um garđ gengiđ.
En ţađ er fyrst í haust sem Heimildavandrćđi RÚV hefjast. Fréttastofa RÚV verđur vanhćf til ađ fjalla um sakamál međ grunađan mann innanbúđar. Fréttastofa ríkisins verđur ađ láta sér nćgja ađ birta dómsniđurstöđur. Sakamál í rannsókn verđa bannfréttir. Skattamál Sigríđar Daggar leiddu fyrirsjáanlega til vanhćfis fréttastofu og hún var látin fara af ríkisfjölmiđlinum. Sakamáliđ sem Ingi Freyr á ađild ađ er alvarlegra en skattamisferli.
Ásamt Inga Frey eru ţrír á ritstjórn Heimildarinnar (áđur Stundin og Kjarninn) međ réttarstöđu sakbornings. Ţórđur Snćr ritstjóri og blađamennirnir Ađalsteinn Kjartansson og Arnar Ţór Ingólfsson. Helgi Seljan blađamađur er einnig međ tengsl viđ byrlunar- og símastuldsmáliđ.
Heimildin er sökkvandi skip. Sakborningarnir gera útgáfuna í heild ótrúverđuga. Blađamenn sem grunađir eru um lögbrot en ţegja um vitneskju sína eru til alls vísir. Lesendur álykta ađ blađamenn sem ekki útskýra međ trúverđugum hćtti tengsl viđ refsimál í lögreglurannsókn séu líklegir til sópa undir teppiđ öđrum fréttnćmum atburđum og fara međ ósannindi í fréttum er fá birtingu. Ótrúverđug útgáfa er dauđanum merkt, eins og sést á útbreiđslu og lestri Heimildarinnar.
Nćsta vetur er líklegt ađ Heimildin leggi upp laupana. Verđlaunablađamennirnir ţurfa helst ađ tryggja sér ađra vinnu áđur en ákćrur verđa gefnar út. Annars bíđa ţeirra atvinnuleysis- ef ekki örorkubćtur.
Ráđning Inga Freys á RÚV er hugsuđ af hálfu sakborninga ađ ryđja brautina ađ vegtyllum sem yrđu grunuđum annars torfengnar. RÚV gefur út siđferđisvottorđ um ađ sakborningar séu gjaldgengir í stöđur hjá hinu opinbera. Gangi ţađ fram ađ Ingi Freyr mćti galvaskur á Efstaleiti í ágúst, telst hálfur sigur unninn. Grunađir gefa sér ađ siđferđisvottorđ frá Glćpaleiti veiti uppreist ćru.
Ţórđur Snćr ritstjórinn er áhugasamur um frambođ fyrir Samfylkinguna til ţingmennsku. Međ siđferđisvottađan fyrrum undirmann á fréttastofu RÚV telur ritstjórinn sig í góđum málum. Eftir kosningar nćsta vor gćti ríkisstjórnarađild Samspillingar, afsakiđ, Samfylkingar greitt götu Ađalsteins, Arnars Ţórs og Helga Seljan í ţćgilega innivinnu á ríkislaunum.
Fjarvinna frá Hólmsheiđi kćmi einnig til álita.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.