Játar Stefán vitneskju sína fyrir lögreglu?

Ţóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks frá stofnun lét skyndilega af störfum 6. febrúar á síđasta ári. Engar skýringar voru gefnar á brotthvarfi fyrrum forsetaframbjóđanda og starfsmanni RÚV til 25 ára, ađeins fáorđ fréttatilkynning.

Í bloggi í fyrra setti tilfallandi máliđ í samhengi:

Stefán fékk upplýsingabeiđni frá lögreglu 4. janúar [2023] um símanúmeriđ 680 2140. Stefán svarađi međ tölvupósti 11. janúar. Hann hafđi fengiđ ađstođ lögfrćđings og komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ upplýsingar yrđu ekki veittar. Niđurlag tölvupósts útvarpsstjóra er eftirfarandi: ,,Ţegar af ţessum ástćđum er ekki unnt ađ fallast á upplýsingabeiđnina, enda uppfyllir hún ađ okkar mati ekki lagaskilyrđi."

Daginn eftir hafđi Stefáni snúist hugur. Í tölvupósti 12. janúar sagđi hann símann notađan af Kveik og ađ Ţóra Arnórsdóttir gćfi upplýsingar ,,munnlega" um notkun símans.

Nćrri má geta ađ samtal fór fram á milli Stefáns og Ţóru áđur en brátt varđ um hana á Efstaleiti. Ţóra keypti Samsung síma í apríl 2021 og skráđi á hann númeriđ 680 2140. Síminn er sömu gerđar og sími Páls skipstjóra Steingrímssonar sem hefur númeriđ 680 214X. Páli var byrlađ nokkrum dögum eftir símakaup Ţóru. Á međan skipstjóranum var tćplega hugađ líf á gjörgćslu stal ţáverandi eignkona hans símanum og fór međ tćkiđ á Efstaleiti til afritunar. Ţar var unniđ međ gögn úr símanum og ţau send til birtingar á Kjarnann og Stundina, sem nú heita Heimildin.

Ţóra fékk stöđu sakbornings í byrlunar- og símastuldsmálinu ţegar í febrúar 2022. Áfram starfađi hún á RÚV, sem ritstjóri Kveiks. En ţrem vikum eftir ađ símakaup Ţóru vitnuđust, í janúar 2023, tók hún pokann sinn á Efstaleiti. Í samtali Ţóru og útvarpsstjóra hafa komiđ fram efnisatriđi sem skipta máli viđ lögreglurannsókn.

Augljóst er ađ Stefán útvarpsstjóri veit heilmikiđ um byrlunar- og símastuldsmáliđ. En hefur hann fariđ međ ţćr upplýsingar til lögreglu sem leitast viđ ađ upplýsa málsatvik? Spurningin er brýn enda á opinber stofnun í hlut og Stefán er embćttismađur ríkisins. Starfsskylda embćttismanna er ađ upplýsa lögreglu um málsatvik í sakamáli. Spurningin verđur enn brýnni í ljósi reglna sem útvarpsstjóri gaf út í vor, og sagt var frá í bloggi gćrdagsins. Í fyrstu grein reglnanna segir:

Markmiđ reglnanna er ađ stuđla ađ ţví ađ upplýst verđi um lögbrot og ađra ámćlisverđa háttsemi í starfsemi RÚV.

Yfir til ţín, Stefán.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband