Sigríđur Dögg og blađamannaelítan

Formađur Blađamannafélags Íslands, Sigríđur Dögg Auđunsdóttir, er búinn ađ ganga frá einkakjarasamningi fyrir sig ţótt lítiđ gerist í kjarabótum blađamanna almennt. Í frétt í prentútgáfu Morgunblađsins 15. maí, međ fyrirsögninni Tvćr á framkvćmdastjóralaunum, segir:

Á sama stjórnarfundi [Blađamannafélags Íslands] var samţykkt ađ endurnýja ráđningarsamning félagsins viđ Sigríđi Dögg út ţetta ár međ 100% starfshlutfalli, ásamt ţví ađ samningurinn verđi endurskođađur í september. Ţá verđur metiđ hvort framhald verđur á samningssambandinu áriđ 2025. Jafnframt var bókađ í fundargerđ ađ vilji fundarmanna vćri „ađ formađur verđi ekki á lćgri kjörum en fyrrverandi framkvćmdastjóri.“

Sigríđur Dögg rak fyrrum framkvćmdastjóra, Hjálmar Jónsson, í byrjun árs. Forsagan er ađ síđast liđiđ haust varđ Sigríđur Dögg uppvís ađ skattsvikum ţegar hún leigđi út íbúđir á Airbnb. Hún neitađi ađ gera grein fyrir málavöxtu, sagđi skattsvikin einkamál, og varđ ađ hćtta á RÚV, sem gat illa sagt skattsvikafréttir međ Sigríđi Dögg á fréttastofu.

Látiđ var heita ađ hún hefđi fariđ í leyfi frá ríkisfjölmiđlinum til ađ sinna starfi brottrekins Hjálmars. Raunin er önnur. Sigríđur Dögg varđ ađ fá annađ starf. Hún og félagar hennar treystu á hugleysi blađamannastéttarinnar. Ţađ gekk eftir, blađamenn hvorki ćmtu né skrćmtu viđ óvinveittri yfirtöku á skrifstofu og sjóđum félagsmanna. 

Tilvitnunin hér ađ ofan sýnir ađ Sigríđur Dögg fer međ Blađamannafélagiđ eins og sitt einkalén. Jafnframt er látiđ í ţađ skína ađ stjórnarmenn nánast grátbiđji Sigríđi Dögg ađ starfa í ţágu félagsins og ,,verđi ekki á lćgri launum en fyrrverandi framkvćmdastjóri." Undirlćgjuhátturinn er áţreifanlegur. Í maílok tekur nýr framkvćmdastjóri viđ störfum en Sigríđur Dögg er búin ađ tryggja sér launatékka félags blađamanna út áriđ hiđ minnsta.

Hvers vegna láta almennir félagsmenn BÍ ţađ yfir sig ganga ađ sjóđir félagsins séu mjólkurkú skattsvikara sem er svo lélegur pappír ađ jafnvel Glćpaleiti segir pass, hingađ og ekki lengra?

Sigríđur Dögg tilheyrir valdaelítu blađamanna, kennd viđ RSK-miđla, RÚV og Heimildin (áđur Stundin og Kjarninn). Valdaelítan ţarf á Sigríđi Dögg ađ halda sem málssvara. Fimm úr elítunni eru sakborningar í byrlunar- og símastuldsmálinu. Ţeir ţurfa sinn talsmann sem í nafni íslenskra blađamanna kemur fram fyrir ţeirra hönd og opnar sjóđi félagsins vegna fyrirsjáanlegs málskostnađar upp á tugi milljóna króna. Skel hćfir kjafti ađ talsmađurinn sé skattsvikari og sjóđirnir félagsgjöld hugleysingja.


mbl.is Kjaraviđrćđur BÍ og SA mjakast áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Gunnlaugur Bjarnason

 Kýr,kú,kú,kýr.    ...séu mjólkurkýr skattsvikara...  

Bjarni Gunnlaugur Bjarnason, 17.5.2024 kl. 20:52

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Takk, Bjarni Gunnlaugur. Mađur á ađ vanda sig.

Páll Vilhjálmsson, 18.5.2024 kl. 08:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband