Föstudagur, 22. mars 2024
Varaformađur BÍ: blađamenn eru ómarktćkir
Varaformađur Blađamannafélags Íslands, Ađalsteinn Kjartansson, segir blađamenn hafa ,,glatađ merkingu sinni á síđustu árum." Ađalsteinn kemst ađ ţessari niđurstöđu eftir fjögurra klukkustunda ţögn í réttarsal ţar sem hann ţorđi ekki ađ vitna í máli sem hann höfđađi sjálfur. Hann afţakkađi ađ svara spurningum í vitnastúku um vitneskju sína um sakamál.
Játningin er í Facebook-fćrslu. Varaformađur stéttafélags blađamanna skrifar áfram:
Stofnanir og stjórnmálamenn svara ekki blađamönnum, birta tilkynningar á vefsíđum sínum og merkja sem fréttir, fara í viđtöl í eigin hlađvarpsţáttum og reyna ađ sannfćra almenning ađ í raun séu allir blađamenn.
Tvöfalt siđferđi gerir blađamenn ómarktćka. Ţeir leggja ekki sömu mćlistiku á sjálfa sig og ađra. Formađur Blađamannafélags Íslands, Sigríđur Dögg, er skattsvikari. Ađalsteinn og fjórir félagar hans eru grunađir um glćpi í byrlunar- og símastuldsmálinu. Hvorki Sigríđur Dögg né sakborningar gera hreint fyrir sínum dyrum, svara ekki spurningum. Ţeir senda út fréttatilkynningar um eigiđ sakleysi og reyna ađ sannfćra almenning ađ engu misjöfnu sé til ađ dreifa. Ađrir blađamenn láta sér vel líka.
Forysta blađamanna setur fordćmi. Óţćgileg mál skal ţagga niđur međ einhliđa yfirlýsingum, spurningum er ekki svarađ.
Ađalsteinn varaformađur kennir norđlenskum skipstjóra og kennara í Garđabć um ófarir íslenskrar blađamennsku. Ţar leitar sakborningurinn langt yfir skammt.
Ef blađamenn vilja láta taka mark á sér upplýstu ţeir almenning um skattsvik Sigríđar Daggar og ađild RSK-miđla, RÚV, Stundarinnar og Kjarnans ađ byrlunar- og símastuldsmálinu.
Á međan ţađ er ekki gert verđa íslenskir blađamenn ć ómarktćkari.
Athugasemdir
Ţau hafa grafiđ sína eigin gröf. Fréttir eru meira en svör stjórnmálamanna á Íslandi.
Ţetta sama fólk birtir ekki fréttir sem vert er ađ birta. Ţar getum viđ tekiđ nýjasta lekamáliđ sem dćmi. Hvernig skrifađ eđa talađ um ţađ í hefđabundu fjölmiđlum. Samt varđar lekinn heilsu barna, andlega og líkamlega.
Víđa um heim hafa fjölmiđlar gert mikiđ úr lekanum enda grafaalvarlegur, World’s leading authority on “gender affirming care” revealed to be unscientific and unethical (thecountersignal.com)
Helga Dögg Sverrisdóttir, 22.3.2024 kl. 08:05
Meira ađ segja málfrelsiđ kostar. Jafnvel ţótt Páll vinni máliđ ţá mun mikill kostnađur leggjast á hann. Ef helmingur ţeirra sem daglega líta inn á bloggiđ hans gefur 5000 kr. ćtti hann ađ komast skađlaust frá ţessu máli. Sýnum nú dug. Verjum tjáningarfrelsiđ.
Ragnhildur Kolka, 22.3.2024 kl. 10:24
aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa
Akkurat!?? Sniđin Hvöt sem margir ţurftu, takk fyrir.
Akkurat!
Helga Kristjánsdóttir, 22.3.2024 kl. 15:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.