Namibíu-dómarinn í hérađsdómi Reykjavíkur

Finnur Ţór Vilhjálmsson var til skamms tíma saksóknari hjá embćtti hérađssaksóknara. Frá nóvember 2019 fór Finnur Ţór međ saksókn í Namibíu-málinu, ásakanir Jóhannesar Stefánssonar uppljóstrara, Heimildarinnar og RÚV um mútugjafir Samherja í Afríkuríkinu. Međal ţeirra blađamanna sem báru fram ásakanir um mútur er bróđir Finns Ţórs, Ingi Freyr Vilhjálmsson. Finnur Ţór varđ dómari viđ hérađsdóm Reykjavíkur í september á liđnu ári.

Einn angi Namibíu-málsins er byrlunar- og símastuldsmáliđ. Sömu fjölmiđlar og ásökuđu Samherja um mútur eru tengdir byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma hans. Fimm blađamenn eru sakborningar í lögreglurannsókn.

Páll er skipstjóri hjá Samherja og hafđi boriđ blak af vinnuveitanda sínum í opinberri umrćđu. Gögnin úr síma skipstjórans notuđu RÚV og Heimildin (áđur Stundin og Kjarninn) til ađ sýna skipstjórann sem foringja í skćruliđadeild Samherja. Deildin er hugarfóstur blađamanna. Fréttir um skćruliđadeild urđu margar og fóru víđa. Fréttir um byrlun og símastuld ađ undirlagi fjölmiđla eru fáar og fara hljótt.

Međ byrlunar- og símastuldsmálinu er Finnur Ţór enn flćktari í Namibíu-máliđ og anga ţess. Bróđir hans, blađamađurinn Ingi Freyr, er međ stöđu sakbornings í byrlunar- og símastuldsmálinu. Finnur Ţór hćtti sem saksóknari eftir ađ bróđir hans fékk stöđu sakbornings. Saksóknarinn varđ dómari.

Tilfallandi bloggari hefur skrifađ um Namibíu-máliđ og byrlunar-og símastuldsmáliđ. Blađamađur á Heimildinni, áđur Stundinni og ţar áđur RÚV, Ađalsteinn Kjartansson, hefur stefnt tilfallandi fyrir hérađsdóm Reykjavíkur. Ađalsteinn krefst ritskođunar og vill 2 milljónir króna í bćtur og fá greiddan málskostnađ. Stefnan er tilraun til kćlingar. Bloggari skrifar um mál sem blađamenn vilja ađ liggi í ţagnargildi. Á bakviđ Ađalstein er útgáfa, Heimildin. Peningamenn halda útgáfunni á floti međ fjárframlögum. Ţá fćr Heimildin tugi milljóna króna í styrk frá ríkinu ár hvert.

Í viđtengdri frétt er fjallađ um mögulegt vanhćfi landsréttardómara. Spurt er hvort vanhćfi eins dómara viđ landsrétt ,,smitist" á ađra dómara. Sé ţađ tilfelliđ ţarf ađ huga ađ sóttvörnum á kaffistofu hérađsdóms Reykjavíkur. Einkum ţegar dómstólinn er virkjađur til ađ kćfa óţćgilega umrćđu um störf blađamanna.


mbl.is Hvenćr „smitast“ vanhćfi yfir á ađra dómara?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Samherji var sakađur um mútur í Namibíu 
en No Borders Iceland ţykir sjálfsagt ađ viđ mútum landmćravörđum
og borgum 5000$ á haus fyrir ađ koma fólki frá Gaza

"Í viđtali viđ ţćr á mbl.is kom fram ađ ţađ kostađi um $5.000 á mann ađ koma fólki frá Gasa"

Grímur Kjartansson, 12.2.2024 kl. 08:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband