Stjórn RÚV og Stefán: siđareglur og sakborningar

Stjórnarmađur RÚV spurđi Stefán Eiríksson útvarpsstjóra um fjölda kvartana vegna brota fréttamanna á siđareglum. Fyrirspurnin var lögđ fram á fundi stjórnar RÚV fyrir tveim vikum, samkvćmt fundargerđ.

Stefán útvarpsstjóri kaus ađ skilja fyrirspurnina ţannig ađ hún tćki til árabilsins 2016 til 2021. Sérkennilegt ađ taka ekki árin 2022-2023 međ í reikninginn. Enn undalegra er ađ Stefán var ekki spurđur um hvort og ţá hve margir fréttamenn RÚV hafi stöđu vitnis eđa sakbornings í lögreglurannsókn.

Brot á siđareglum er ekki vel gott. Ađ fréttamenn komi viđ sögu í glćparannsókn er stóralvarlegt mál.

Tilfallandi getur ađstođađ stjórn RÚV og útvarpsstjóra međ ţessar upplýsingar. Eftirtaldir fréttamenn RÚV á árabilinu 2016-2023 hafa ýmist stöđu vitnis eđa sakbornings í lögreglurannsókn á byrlun og gagnastuldi:

Ađalsteinn Kjartansson

Helgi Seljan

Rakel Ţorbergsdóttir

Ţóra Arnórsdóttir

Ţá er verktaki á RÚV, Ţórđur Snćr Júlíusson, ritstjóri Heimildarinnar međ stöđu sakbornings í sama máli. Ţórđur Snćr er fastur álitsgjafi hjá RÚV um efnahagsmál og viđskipti.

Byrlunar- og símastuldsmáliđ varđ tveggja ára í vor. Lögreglurannsókn hófst sumariđ 2021. Í október sama ár fóru fyrstu yfirheyrslur fram. Um miđjan febrúar 2022 var upplýst ađ Ađalsteinn, Ţóra og Ţórđur Snćr vćru sakborningar.

Hvađ gerđi Stefán útvarpsstjóri eftir ađ upplýst var ađ stjórnandi á RÚV, Ţóra var ritstjóri Kveiks, vćri međ stöđu sakbornings? Jú, hann og Heiđar Örn Sigurfinnsson fréttastjóri sendu frá sér yfirlýsingu, sem efnislega sagđi ađ Ţóra vćri saklaus.

Í byrlunar- og símastuldsmálinu var ljóst í upphafi ađ RÚV var ađgerđamiđstöđin. Á Efstaleiti var atlagan gegn Páli skipstjóra Steingrímssyni skipulögđ. Sími skipstjórans var afritađur á Efstaleiti. Á RÚV voru fréttir skrifađar til birtingar á Stundinni og Kjarnanum, sem nú heita Heimildin. RÚV frumbirti enga frétt úr síma skipstjórans, út á ţađ gekk ađgerđaáćtlunin. Ekki skyldi grunur falla á RÚV.

Í yfirlýsingu Stefáns og Heiđars Arnar er sagt ađ Ţóra hafi ađeins tekiđ viđ ,,upplýsingum í trúnađi." Ef Stefán og Heiđar Örn hefđu kannađ máliđ innanhúss, eins og starfsskylda ţeirra kveđur á um, hefđu ţeir rekiđ augun í ađ Ţóra keypti Samsung síma í apríl 2021, stuttu áđur en Páli skipstjóra var byrlađ. Síminn var notađur til ađ afrita síma skipstjórans.

Í janúar í ár hafđi lögreglan samband viđ Stefán og spurđi um Samsung símann sem keyptur var í apríl 2021. Eftir ađ hafa reynt ađ snúa sig út úr málinu viđurkenndi Stefán ađ Ţóra hefđi keypt símann.

Sendu Stefán og Heiđar Örn frá sér tilkynningu sem leiđrétti rangan framburđ ţeirra í yfirlýsingunni frá febrúar 2022, ţegar ţeir sögđu Ţóru saklausa af öđru en ađ taka viđ gögnum? Nei, Stefán og Heiđar Örn ţögđu ţunnu hljóđi.

Ţóra var í framhaldi selflutt frá Glćpaleiti á Háaleiti til Landsvirkjunar, nánast í skjóli nćtur. Af hálfu RÚV birtist ađeins snubbótt frétt um ađ ritstjóri Kveiks vćri ekki lengur Ţóra.

Á međan lögreglurannsókn stóđ yfir á ađild fréttamanna RÚV ađ alvarlegum glćp dundađi Stefán útvarpsstjóri sér viđ ađ skrifa siđareglur. Hann kynnti nýjar siđareglur fyrir stjórn RÚV á fundi 30. mars 2022. Í fundargerđ er talađ fjálglega um ,,samfélagslega ábyrgđ" og ađ fréttamenn og starfsmenn RÚV, útvarpsstjóri međtalinn, hagi ,,störfum sínum ţannig ađ samrćmist almennum og eđlilegum siđferđilegum viđmiđum."

Strax í október 2021, ţegar fyrstu lögregluyfirheyrslur hófust, mátti Stefáni og Heiđari Erni vera ljóst ađ lykilstarfsmenn fréttastofu RÚV voru sterklega bendlađir viđ alvarleg afbrot. Ţeim bar skylda til ađ upplýsa, svo fljótt sem auđiđ vćri, bćđi stjórn RÚV og almenning, um hver ađkoma RÚV vćri ađ byrlun og gagnastuldi.

En Stefán og Heiđar Örn gengu í liđ međ sakborningum og brutu ţar međ gegn ákvćđum siđareglna um ,,samfélagslega ábyrgđ." Ţeir höguđu störfum sínum ekki ,,ţannig ađ samrćmist almennum og eđlilegum siđferđilegum viđmiđum."

Ţađ stendur upp á stjórn RÚV ađ taka málin föstum tökum. Fyrirspurnir um brot fréttamanna á siđareglum eru hjóm eitt í samanburđi viđ yfirhylmingu Stefáns útvarpsstjóra og Heiđars Arnar fréttastjóra. Báđir máttu vita ađ lögbrot voru framin en hvorugur hreyfđi legg eđa liđ til ađ upplýsa svívirđilegt athćfi í húsakynnum RÚV. Ţvert á móti: Stefán og Heiđar Örn fylktu liđi međ grunuđum um glćp.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband