Ţriđjudagur, 12. desember 2023
Stefán og stjórn RÚV deila: fundargerđ umskrifuđ
Deilur eru á milli stjórnar RÚV og Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra, ţótt ekki fari ţćr hátt í fjölmiđlum. Vegna ágreiningsins dróst ađ birta fundargerđ októberfundar stjórnar en ţar var tekin ákvörđun um ađ endurskrifa fundargerđ nćsta fundar á undan, sem haldinn var í september.
Tilfallandi auglýsti eftir fundargerđinni í síđustu viku. Loksins í gćr um hádegisbil, sex vikum eftir fundinn, var októberfundargerđin birt á vef RÚV.
Sex dögum eftir stjórnarfundinn 25. október sagđi Stefán útvarpsstjóri upp störfum hjá RÚV međ 18 mánađa fyrirvara, í beinni útsendingu á Bylgjunni. Tilfallandi setti tilkynningu Stefáns um starfslok í samhengi. Fréttastofa RÚV og Stefán höfđu fengiđ á sig vantraust stjórnar á septemberfundinum. Titringurinn á ţeim fundi leiddi til umritunar á fundargerđ.
Núna ţegar fundargerđin frá 25. október liggur fyrir hćgt ađ lesa á milli línanna. Í fyrsta liđ kemur fram ađ breyta skuli texta síđustu fundargerđar, frá 27. september. Dćmalaust er fundargerđ stjórnarinnar sé endurskrifuđ. Í októberfundargerđinni segir um fundargerđina frá septemberfundinum:
Gerđar voru breytingar á dagskrárliđnum önnur mál og var fundargerđin samţykkt í kjölfariđ. Umrćđur voru um fyrirkomulag fundargerđa.
Ekki kemur fram hvađa atriđum fundargerđar frá 27. september var breytt en ţau varđa dagskrárliđinn önnur mál. Undir ţeim liđ var fréttastofa RÚV tekin til bćna á septemberfundinum og útvarpsstjóri í leiđinni.
Verulega skarst í odda milli Stefáns útvarpsstjóra og stjórnarmanna á októberfundinum. Nógu mikiđ gekk á til ađ Stefán mćtti sex dögum síđar á Bylgjuna og tilkynnti ađ hann myndi ekki sćkja um er skipunartími hans rennur út eftir hálft annađ ár.
Stađan á fundinum 25. október var sú ađ mánuđi áđur hafđi varaformađur stjórnar RÚV, Ingvar Smári Birgisson (ISB), lýst yfir vantrausti á fréttastofu RÚV međ ţessari bókun:
ISB árétti mikilvćgi ţess ađ fréttastofa starfi í samrćmi viđ lög og virđi friđhelgi borgaranna í hvívetna.
Stefán er yfirmađur fréttastofu líkt og annarra deilda RÚV. Vantraustiđ beinist öđrum ţrćđi ađ útvarpsstjóra. Hann hefur ekki stjórn á pólitískum aktívistum sem ţjóna sinni lund á fréttastofu og kalla sig fréttamenn. Ekki hefur framganga fréttastofu batnađ síđan. Fréttaljósmyndari RÚV var stađinn ađ tilraun til húsbrots á hamfarasvćđinu í Grindavík; Bjarni Benediktsson utanríkisráđherra gagnrýndi fréttastofuna fyrir ađ mylja undir öfgasjónarmiđ.
Á fundinum 25. október vonađist Stefán til fá stuđningsyfirlýsingu eftir leiđindin sem hann sat undir á septemberfundinum. Stefán fékk ekki stuđning stjórnar. Í framhaldi fór hann í fússi á Bylgjuna og tilkynnti starfslok.
Oft er ţađ áhugaverđast sem ekki stendur í fundargerđum. Ţriđji dagskrárliđur stjórnarfundar RÚV ţann 25. október er svohljóđandi:
3. Kynning sviđa - fréttastofa RÚV
Heiđar Örn Sigurfinnsson fréttastjóri kynnti starfsemi fréttastofu.
Fréttastofa RÚV er bendluđ viđ alvarlega glćpi, byrlun og gagnastuld. Fréttamađur RÚV og formađur Blađamannafélags Íslands er uppvís ađ skattsvikum. Nóg ađ rćđa viđ Heiđar Örn fréttastjóra, eđa svo skyldi ćtla.
En hvađ haldiđ ţiđ ađ segi í fundargerđinni um kynningu á fréttastofu og málefnum hennar? Ekkert. Ekki einu sinni ađ umrćđa hafi fariđ fram. Eins og fundargerđin stendur var Heiđar Örn ekki ţýfgađur um eitt einasta atriđi er varđar fréttastofuna. Sama fréttastofa fékk á sig vantraust međ sérstakri bókun á fundinum ţar á undan. Er trúlegt ađ engin umrćđa hafi fariđ fram? Eđa er logiđ međ ţögninni?
Sérkennilegur húmor svífur yfir vötnum á Glćpaleiti. Undir dagskrárliđnum Minnispunktar útvarpsstjóra segir Stefán ađ dagskrárgerđarmenn og fréttamenn RÚV hafi setiđ málstofu ţar sem ,,nánar var rýnt í lýđrćđishlutverk RÚV."
Lýđrćđishlutverk? Glćpir og yfirhylming ţeirra af hálfu ríkisfjölmiđils grafa undan lýđrćđinu og réttarríkinu. Í gömlum texta segir ađ međ lögum skuli landiđ byggja ... . Seinni hlutinn, sem hvorki Stefán né fréttastofa RÚV skilja, er eftirfarandi: en eigi međ ólögum eyđa. RÚV fer fram međ ólögum og yfirgangi og hefur lengi gert. Ţađ er kjarni málsins.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.