Namibíumáliđ, byrlunin og Björn

Í nóvember 2019 hófst Namibíumáliđ međ Kveiks-ţćtti á RÚV. Ađalfréttamađurinn var Helgi Seljan sem jafnframt var miđlćgur í seđlabankamálinu. Í báđum tilvikum var Samherji skotskífan. Í seđlabankamálinu átti norđlenska útgerđin ađ hafa brotiđ gjaldeyrislög. Í Namibíumálinu var ásökunin mútur til namibískra embćttis- og stjórnmálamanna.

Seđlabankamáliđ reyndist eineltisblađamennska. Helgi böggađi mann og annan en fór međ fleipur og fölsuđ gögn. Namibíumáliđ er til úrlausnar fyrir dómstólum í Afríkuríkinu. Enginn Samherjamađur er ákćrđur en tíu heimamenn fyrir skatt- og umbođssvik. 

Ásamt Helga Seljan og RÚV stóđu blađamenn á Stundinni og Kjarnanum ađ Namibíumálinu, ţ.e. RSK-miđlar. Einn blađamannanna er Ingi Freyr Vilhjálmsson. Hann bjó Namibíumáliđ í hendur bróđur sínum, Finni Ţór Vilhjálmssyni, saksóknara hjá embćtti hérađssaksóknara, sem hóf rannsókn í kjölfar Kveiks-ţáttarins.

Finnur Ţór viđurkenndi óbeint, međ bréfi til Namibíu í október 2022, ađ ekkert hefđi fundist á Íslandi er benti til lögbrota Samherja. Í bréfinu er óskađ eftir upplýsingum er gćtu rennt stođum undir áfengar ásakanir Jóhannesar Stefánssonar uppljóstrara, sem er eina heimildin fyrir Namibíumálinu. Ekkert saknćmt fannst í Namibíu. Ári eftir bréf Finns Ţórs er yfirmađur hans, Ólafur Ţór Hauksson hérađssaksóknari, kallađur til á RÚV ađ vitna um ađ Namibíumenn hafa svarađ Finni Ţór. En ţađ er ekkert ađ frétta. Upplýsingarnar frá Namibíu eru ekki nógu merkilegar til ađ verđa ađ gögnum málsins. 

Af Finni Ţór saksóknara er ţađ ađ frétta ađ hann er orđinn dómari viđ hérađsdóm Reykjavíkur. Ađeins er eftir ađ tilkynna útfarardag Namibíumálsins á Íslandi. Af greiđasemi viđ RSK-miđla er tilkynningunni frestađ.

Byrlunar- og símastuldsmáliđ er framhald seđlabanka- og Namibíumálanna. Ţađ hófst 3. maí 2021 međ byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma hans. Miđstöđ glćpsins var í höfuđstöđvum RÚV á Efstaleiti. RÚV birti enga frétt, ţađ gerđu Stundin og Kjarninn međ samrćmdum hćtti 21. maí 2021. Um síđustu áramót sameinuđust Stundin og Kjarninn undir merkjum Heimildarinnar.

Lögreglurannsókn hófst á byrlunar- og símastuldsmálinu eftir kćru Páls skipstjóra 14. maí 2021. Fimm blađamenn RSK-miđla eru sakborningar: Arnar Ţór Ingólfsson, Ţórđur Snćr Júlíusson, Ađalsteinn Kjartansson, Ingi Freyr Vilhjálmsson og Ţóra Arnórsdóttir. Ekki er vitađ til ţess ađ Helgi Seljan sé sakborningur. Ţađ gćti breyst.

Um síđustu áramót var rannsóknin langt komin og búist var viđ ákćru í byrjun árs. Ný gögn komu ţá fram í málinu. Ţóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks reyndist hafa keypt Samsung síma í apríl til ađ afrita síma Páls skipstjóra - en Páli var byrlađ í maí. Í framhaldi óskađi lögreglan eftir upplýsingum frá Google og Facebook um samskipti byrlara, ţáverandi eiginkonu skipstjórans er glímir viđ andleg veikindi, og blađamanna. Marga mánuđi tekur ađ fá upplýsingarnar enda stíf formskilyrđi sem ţarf ađ uppfylla.

Lögreglan var međ upplýsingar um símhringingar á milli blađamanna og byrlara sem og sms-skeyti: ,,You got mail". Tilgátan er ađ tölvupóstar og/eđa spjall á Facebook veiti upplýsingar um hvađ fór á milli blađamanna og byrlara áđur en ráđist var til atlögu. 

Síminn sem Ţóra keypti fyrir RÚV í apríl 2021 og samskipti blađamanna viđ byrlara í ađdraganda atlögunnar ađ Páli skipstjóra 3. maí 2021 leiđa ađ líkindum í ljós ađ um skipulegt samsćri var ađ rćđa. Björn Bjarnason fyrrv. ráđherra fjallar um máliđ og segir

Sú opinbera stofnun sem býr viđ mestan álitshnekki vegna alls ţessa er sjálft ríkisútvarpiđ. Ástćđan er sú afstađa stjórnenda ţess ađ horfast ekki í augu viđ afleiđingar óvandađra vinnubragđa međ ţví ađ gera hreint fyrir sínum dyrum. Ţeir hafa eitthvađ ađ fela.

Björn var á sínum tíma menntamálaráđherra og yfirmađur RÚV. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri horfist ,,ekki í augu viđ afleiđingarnar," líkt og Björn segir. Útvarpsstjóri losađi sig viđ Helga Seljan áramótin 2021/2022 og Ţóru Arnórsdóttur rúmu ári síđar. Strax haustiđ 2021 varđ Rakel Ţorbergsdóttir fréttastjóri ađ taka pokann sinn. Engar skýringar, ađeins uppsagnir lykilmanna. Ćtlar Stefán ađ segja, ţegar ákćrt verđur, ađ enginn ákćrđra sé lengur í starfi? Verđur ţađ vörnin?

RÚV er miđstöđin í seđlabankamálinu, Namibíumálinu og byrlunar- og símastuldsmálinu. RÚV svarar ekki fyrir háttsemi sem er margfalt lögbrot, faglega óverjandi og siđleysiđ uppmálađ. Ríkisfjölmiđillinn veldur ómćldum skađa saklausra einstaklinga og brýtur skipulega á lögađilum međ hreinan skjöld. Stofnunin sjálf er ófćr um ađ taka til í eigin ranni. Nei, Stefáni verđur ekki kápan úr klćđinu ţví ađ segja ákćrđa ekki lengur á launaskrá. RÚV-ómenningin dafnar sem aldrei fyrr ţótt brotafólk hrökkvi af skaftinu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband