Vísir heyrđi í Sigríđi Dögg, skattsvik bar ekki á góma

,,Vísir heyrđi í Sigríđi Dögg og bađ hana um ađ útskýra máliđ í fáum dráttum" segir í frétt á Vísi í gćr.

Hvađa mál skyldi brenna svo heitt á blađamanni Vísis, blađamanni međ áratuga reynslu, ţrćlsjóuđum í fréttamennsku? Jakob Bjarnar heitir hugumstóri blađamađurinn.

Vildi Jakob vita um skattsvik Sigríđar Daggar fréttamanns RÚV og formanns Blađamannafélags Íslands?

Var spurt um umfang skattsvika, hve lengi ţau stóđu, hver endurálagningin var og hvort fréttamađurinn og formađurinn hafi fengiđ sérmeđferđ hjá skattrannsóknastjóra, leyft ađ stofa einkahlutafélag og fćra reksturinn afturvirkt af persónulegri kennitölu yfir á kennitölu einkahlutafélags?

Innti blađamađurinn formanninn eftir afstöđu til ţess ađ fólk í áhrifastöđum neiti ađ upplýsa um erfiđ mál og sendi út fréttatilkynningar í stađinn?

Rćddi Jakob hvort ţađ yrđi ekki erfitt fyrir RÚV ađ birta skattsvikafréttir af öđrum ţegar fréttamađur ríkisfjölmiđilsins er sjálfur skattsvikari?

Spurđi Jakob hvort eđlilegt ţćtti ađ fréttmađur, stađinn ađ undanskotum, ţýfgađi ađra um vafasama háttsemi?

Kom spurning frá blađamanni Vísis um hvort traust á RÚV og Blađamannafélagi Íslands rýrnađi ekki eftir játningu Sigríđar Daggar um skattamisferli?

Gerđi ţrautreyndur blađamađurinn tilraun til fá fréttir hvort stađa Sigríđar Daggar hefđi veriđ rćdd viđ yfirmenn s.s. fréttastjóra eđa útvarpsstjóra?

Vakti Jakob blađamađur máls á ađ óverjandi er ađ fréttamađur ríkisfjölmiđils, sem rekinn er međ skattfé, stundi stórfelld skattaundanskot?

Svariđ viđ ofangreindum spurningum er nei. Jakob blađamađur minntist ekki einu orđi á skattsvik í samtali viđ Sigríđi Dögg.

Spurningin sem brann á vörum Jakobs var hvernig Sigríđi Dögg gengi ađ fá meiri skattfé til umbjóđenda sinna, dagskrárgerđarmanna RÚV. Sigríđur Dögg vill fá skattfé til sín og sinna. En sjálf stakk hún undan skatti leigutekjum af Airbnb-útleigu. Og finnst ţađ sjálfsagt mál, sem ađrir eigi ekkert međ ađ hnýsast í. Jakob blađamađur kúrđi í fangi formannsins eins og kjölturakki. Ćmti hvorki né skrćmti er fingralöng klórađi honum á bakviđ eyrun.

Fréttin í Vísi er lćrdómsrík um stöđu faglegrar blađamennsku á Íslandi anno 2023.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Aumkunnarverđ kjöltuferđ Jakobs Bjarnars.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.9.2023 kl. 13:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband