Grimm greining Úkraínustríđs

Úkraínustríđiđ mun standa lengi enn. Hvorugur stríđsađila er kominn nćrri ţolmörkum. Sjónarmiđ í Úkraínu er ađ friđur verđi ekki saminn nema í rústum Moskvu. Ráđandi öfl á vesturlöndum styđja harđlínumenn í Kćnugarđi.

Afstađan hér ađ ofan kemur fram í viđtali viđ Anatol Lieven sem er nýkominn frá Úkraínu, hitti ţar mann og annan.

Lieven er hlynntur málstađ Úkraínumanna en óttast ađ harđlínumenn spilli ţeim sigri sem ţegar hefur unnist. Innrás Rússa, segir Lieven, sameinađi Úkraínumenn, jafnvel ţá rússneskumćlandi, sem óska einskins frekar en ađ tengjast vesturlöndum nánari böndum og úthýsa rússneskum áhrifum.

Vandinn liggur í orđrćđunni, segir Lieven. Stjórnin í Kćnugarđi og ráđandi öfl í vestri vilja knýja fram rússneskan ósigur. Ţađ er ekki raunhćft. Friđarsamningar, ţar sem Rússar halda t.d. Krímskaga, eru raunsćrri. En ţađ eru nánast landráđ ađ rćđa vopnahlé í Kćnugarđi og á vesturlöndum.

Ef greining Lieven stenst varir stríđiđ á sléttum Garđaríkis mörg ár enn. Sjónarmiđ Rússa er ađ tapi ţeir séu dagar móđurlandsins taldir. Fyrr grípa Rússar til kjarnorkuvopna.

Átökin í austri eru ekki um hug og hjörtu, líkt og Lieven gerir skóna. Ţau hverfast um stórveldahagsmuni. Önnur lögmál gilda en í baráttu um almannahylli. Tilvist ríkja er undir. Ríki nýta sér allar bjargir áđur en ţau leggja upp laupana. Orđrćđan, sem Lieven er tíđrćtt um, kemur á eftir valdi.

Evrópa er frá lokum seinna stríđs friđsamleg. Júgóslavíu-stríđin í lok síđustu aldar eru undantekning. Vari Úkraínustríđiđ í áravís eru líkur ađ stríđsátök verđi samţykkt ađferđ til ađ leysa milliríkjadeilur. Sumariđ 1917 var ţađ ríkjandi viđhorf í Evrópu ađ stríđ vćri útvegur ef samningar sigldu í strand. Í hönd fór 30 ára kafli í sögu álfunnar sem kenna má viđ Verdun og Auschwitz.

Ekki vćnlegar horfurnar hennar Evrópu. 

Íslensk neđanmálsgrein hildarleiksins í austri er ađ sumir stjórnmálamenn á Fróni vilja ólmir ganga Evrópusambandinu á hönd. Ógćfan hefur ađdráttarafl.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţeir komast nú ekki langt án "föđurlandsins"!?

Helga Kristjánsdóttir, 28.4.2023 kl. 19:06

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţessu hafđi ég misst af. Kćrar ţakkir. Ekki vćnlegar horfurnar! Heldur ekki á Íslandi, ţar sem sumir blađamenn fá bandaríska elexírinn beint í ćđ. Íslendingar eru almennt allt of auđtrúa - börnin falla fyrir litríkum pillum frá US. Ţađ er ástćđa til ţjóđarsorgar. Ríkisstjórnin, međ tvćr undarlegar konur í fararbroddi, sér ekki í gegnum hitt mođiđ frá Washington og peningar streyma bein til ţjófa í Kíev og til fundahalda í Reykjavík um ţetta stríđ. Ţađ eru peningar sem Íslendingar geta ekki veriđ án. Ţessi gjafmildi viđ ţjófóttu stríđherrana í Kćnugarđi getur orđiđ Íslandi dýrkeypt.

Ţađ er unun ađ hlusta á greinanda (blađamann) sem hefur ekki misst sig í ţvćlu. Lieven er í algjörlega annarri deild en Luke Harding sem 27. apríl sl. talađi í Úkraínska húsinu í Egtved Pakhus á Christianshöfn í Kbh. Ţar hafa Úkraínsk öfgaöfl hafa fengiđ ađstöđu, fyrir 7,3 milljóna DKK fjárveitingu. Harding, blađamađurinn sem enn talađi um fjárstyrk Rússa til Íslands í hruninu, einu ári eftir ađ sá styrkur var afţakkađur, talađi í svarthvíta stílnum bandaríska. Máttur blađamanna er mikill eins og Lieven segir, og greinir rétt ţessa brenglun sem tröllríđur ţeirri stétt - t.d. ţá blađamenn sem búiđ hafa til ţćttina Skyggekrigen, sem fyrir utan ađ vera fullir ađ rugli, er vitnađ rangt í á bćđi RÚV og á Mbl. Unga fólkiđ á fjölmiđlum Íslands geta ekki lesiđ norrćn mál sér til gagns. 

FORNLEIFUR, 29.4.2023 kl. 06:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband