10 prósent sósíalismi persónulegur

Persónulegur sósíalismi Sólveigar Önnu er lífiđ og sálin í verkfallsađgerđum Eflingar. Sósíalískt prósentuhlutfall í Eflingu er um eđa viđ tíu prósent.

Verkefni Sólveigar Önnu er ađ finna ţessi tíu prósent og fá ţau til ađ greiđa atkvćđi, bćđi í stjórnarkjöri og ţegar atkvćđi eru greidd um verkfallsađgerđir.

Ađferđin tryggir Sólveigu Önnu völd yfir 90 prósent félaga Eflingar og, ef ađgerđin heppnast, tćkifćri til ađ sprengja upp samninga sem önnur verkalýđsfélög hafa gert á almennum vinnumarkađi.

Ađferđafrćđi Sólveigar Önnu var notuđ á ASÍ-ţingi í vor og sprengdi ţađ upp. Ţinginu var frestađ.

Sviđin jörđ félagslega og sviđin jörđ efnahagslega er rökrétt afleiđing af persónulegum sósíalisma Sólveigar Önnu.


mbl.is „Ađ sjálfsögđu er ţetta ekki persónulegt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hryggilegt ađ horfa upp á framapot Sólveigar A Jónsdóttur

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.2.2023 kl. 20:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband