Stundin yfirtók Kjarnann - en ţegir um ţađ

Af tólf manna ritstjórn Heimildarinnar eru ţrír sakborningar í lögreglurannsókn á byrlun, gagnastuldi og broti á einkalífi. Báđir ritstjórar eru tengdir sakamálinu, Ţórđur Snćr er sakborningur og Ingibjörg Dögg er systir sakborningsins Ađalsteins Kjartanssonar, sem er blađamađur á Heimildinni. Helgi Seljan rannsóknaritstjóri er ađ líkindum vitni í sakamálinu sem kennt er viđ Pál skipstjóra Steingrímsson.

Allt taliđ eru fimm af tólf manna ritstjórn Heimildarinnar viđlođnir sakamáliđ. Sex af tólf ef Jón Trausti, eiginmađur Ingibjargar Daggar, er talinn međ. Fjölmiđlar eru almennt léleg fjárfesting á efnahagslegan mćlikvarđa. Fjölmiđill međ helming ritstjórnar bendlađa viđ lögreglurannsókn á sakamáli er stórkostleg orđsporsáhćtta fyrir fjárfesta. 

En hverjir eru ţađ leggja fjármagn í útgáfu sakborningatíđinda? Heimildin er ekki skráđ útgáfa hjá Fjölmiđlanefnd sem ţó er skylt lögum samkvćmt. Gömlu fjölmiđlarnir, Stundin og Kjarninn, sem runnu inn í Heimildina, eru aftur skráđir á heimasíđu Fjölmiđlanefndar.

Sjálf segir Heimildin ekkert um eigendur útgáfunnar.

En viti menn. Neđst á síđunni ,,Um Heimildina" stendur skrifađ smáu letri:

© 2023 Heimildin (Útgáfufélagiđ Stundin ehf.)

Samkvćmt ţessu yfirtók Stundin Kjarnann. Er skýringin ađ ábyrgđarmađur Kjarnans er Ţórđur Snćr ritstjóri? Kjarninn útgáfa á yfir höfđi sér dómsmál eftir ađ sakamáliđ er til lykta leitt. 

Hvers vegna er ekki opinberađ hvort og ţá hvađa hlut fyrri eigendur Kjarnans fengu í Stundinni? Skammast ţeir sín fyrir ađild ađ útgáfu sakborningatíđinda?

Hvers vegna ţetta pukur? Hvađ er veriđ ađ fela?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

 Frú Tilviljun segir mér ađ ţađ sé ekkert samsćri á ferđinni, og ekki lýgur frúin.

Guđjón E. Hreinberg, 26.1.2023 kl. 13:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband