Trans er 0,2% mannfjöldans

,,Spurningin er ekki hvort viđ eigum ađ virđa örminnihluta - 0,2% mannfjöldans samkvćmt ţjóđskrá - sem segjast transkonur eđa transkarlar. Spurningin er hvernig viđ eigum ađ virđa ţennan minnihluta en jafnframt vernda hagsmuni og réttindi helmings ţjóđarinnar, kvenna."

Ţannig skrifar dálkahöfundur Telegraph, Nick Timothy, og segir Breta komna upp í kok af transumrćđunni. Stađreyndir ţurfi ađ vera á hreinu.

En hver er ásteytingarsteinn réttinda transfólks og kvenréttinda? Starfssystir Timothy á Telegraph, Suzanne Moore, fćr reglulega haturspóst fyrir ađ halda fram stađreyndinni ađ líffrćđileg kyn séu tvö og ađ kyn skipti máli. Konur séu eitt en karlar annađ.

Suzanne Moore skrifar: ,,Vitaskuld er transfólk til, ofbeldi karla er einnig stađreynd...flestir transaktívistar eru karlar sem fá útrás fyrir kvenfyrirlitningu á nýjum vettvangi og líđur vel ađ hafa hana í frammi klćddir undirfatnađi kvenna."

Ný frétt er af transkonu, Isla Bryson, sem var áđur karlmađur og hét Adam Graham. Isla/Adam fćr dóm í Glasgow fyrir ađ nauđga tveim konum. Á milli ákćru og dóms skipti Adam og nafn og kyn. Tillaga var felld á skoska ţinginu, um ađ karlar ákćrđir fyrir kynferđisbrot mćttu ekki skipta um kyn. Á međan Isla bíđur dóms er hann/hún í gćsluvarđhaldi, - í kvennafangelsi.  

Bretar eiga í stökustu vandrćđum međ transumrćđuna. Jafnvel í nágrannasveitarfélaginu, Írlandi, er svo komiđ ađ kennari er sendur í fangelsi fyrir ađ nota ekki ,,rétt" fornafn.

Styrinn í Bretlandi stendur í ţessari umferđ síđur um fornöfn en ţess meira um kvenréttindi. Suzanne Moore segir ađ undir formerkjum trans ógni karlar, sem kalla sig konur, öryggi og velferđ kvenna í sérrýmum, t.d. kvennasalernum, mćđradeildum á sjúkrahúsum og í íţróttum.

Annađ álitamál og almennara er hvernig örlítill minnihluti, 0,2%, nćr slíkum tökum á opinberri umrćđu ađ ţađ sé hćttulegt ađ halda fram augljósum stađreyndum, ađ kynin eru tvö, og ţađ sé líffrćđi en ekki hugarfar sem rćđur hver er hvort kyn. 

Fullorđiđ fólk, vel gert til hugar og handa, ţorir ekki ađ andmćla ţegar hversdagsleg sannindi eru úrskurđuđ ósönn af harđskeyttum sértrúarhópi. Deigur hugur veit ekki á gott samfélag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

tranzfólk Á EKKI AĐ NJÓTA NEINNA SÉRRÉTTINDA ađ neinu leiti.

Jón Ţórhallsson, 25.1.2023 kl. 09:48

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Mitt fyrsta verk sem forsćtisráđherra vćri ađ 

nema lögin um kynrćna sjálfrđiđ úr gildi 

ef ađ ég fengi einhverju ráđiđ.

Jón Ţórhallsson, 25.1.2023 kl. 12:03

3 Smámynd: Helga Dögg Sverrisdóttir

Vantar sárleg umrćđu um máliđ. Nýafstađiđ málţing KÍ um málaflokkinn var einhliđa og til skammar fyrir kennarastéttina. Fjölmiđlar vilja ekki birta neitt sem transsamtökin 78 leggi blessun sína yfir ţađ eđa kynjafrćđingar. Ţađ er eitthvađ ađ í ţjóđfélagi sem vill ekki opna og fjölbreytta umfjöllum um málaflokkinn. Á ţessari síđu transkoen.dk reynir dönsk kona ađ spyrna viđ fótum ţar í landi. Hún birtir upplýsandi fréttir á síđunni og greinar.

Helga Dögg Sverrisdóttir, 25.1.2023 kl. 22:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband