Fimmtudagur, 5. janúar 2023
RSK-spillingin: bróđir blađamanns er saksóknari
RSK-miđlar eru međ embćtti hérađssaksóknara í vasanum. Ađalsaksóknari í Samherjamálinu, Finnur Vilhjálmsson, er bróđir Inga Freys Vilhjálmssonar blađamanns á Stundinni. Ingi Freyr skrifar fréttir til ađ bendla Samherja viđ lögbrot í Namibíu og bróđirinn heldur Örnu McClure yfirlögfrćđingi Samherja í gíslingu sem sakborningi.
Arna kom hvergi nálćgt útgerđ Samherja í Namibíu. Ekki einu sinni stjörnuvitni RSK-miđla, Jóhannes Stefánsson, heldur fram ađild Örnu. Er Jóhannes ţó enginn fermingardrengur ţegar kemur ađ ţví ađ bera sakir á mann og annan. Í ofanálag stendur engin ákćra upp á Samherja eđa starfsmenn fyrirtćkisins í Namibíu. Í dómsmáli ţar syđra er Samherji brotaţoli.
Tilfallandi athugasemd fjallađi um tengsl embćttis hérađssaksóknara og RSK-miđla í nóvember á síđasta ári. Ţar sagđi m.a.
Arna McClure lögfrćđingur Samherja fékk sumariđ 2020 réttarstöđu sakbornings í Namibíurannsókn hérađssaksóknara. Framburđur Jóhannesar uppljóstrara og gögn sem hann lagđi fram styđja ekki ađ Arna sé međ stöđu sakbornings. Jóhannes segir ađ Arna hafi ekki ,,veriđ í innsta hring" og engin málsgögn tengja hana viđ ákvarđanir um rekstur Samherja í Namibíu. Arna hóf ekki störf hjá Samherja fyrr en um mitt ár 2013 og fékkst einkum viđ lögfrćđilega hliđ Seđlabankamálsins. Jóhannes og Namibía voru ekki á hennar borđi, eins og Jóhannes viđurkennir, fyrr enn allt var komiđ í hönk ţar syđra.
Lögmađur Örnu sendi embćtti hérađssaksóknara erindi í mars á ţessu ári, aftur í júní og enn aftur í ágúst ţar sem fariđ var fram á ađ stađa Örnu sem sakbornings yrđi felld niđur. Rökin eru ţau ađ hvorki framburđur Jóhannesar né gögn máls gćfu til kynna ađ Arna ćtti málsađild.
Í öll ţrjú skiptin svarađi Finnur Ţór saksóknari fyrir hönd embćttis saksóknara og sagđi nei, Arna verđur sakborningur ţar sem rannsókn stendur enn yfir.
Finnur Ţór saksóknari er ekki međ nein gögn í höndunum sem réttlćta stöđu Örnu sem sakbornings. Í bréfi sem Finnur Ţór skrifađi í október á síđasta ári kemur fram ađ rannsóknin á meintum glćpum Samherja ţar syđra sé á frumstigi, sjá tilfallandi athugasemd.
RSK-spillingin leiđir til réttarmorđs ţar sem fullkomlega saklausir einstaklingar fá stöđu sakborninga. Samspil fjölmiđla og hérađssaksóknara ađ halda fram glćpum ţar sem engir eru hlýtur ađ leiđa til opinberrar rannsóknar á starfsháttum ákćruvaldsins.
Leitar til dómstóla | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Kannski menn ćttu ađ varast ađ stytta sér leiđ yfir bílaplan Samerja svo ţeir fái ekki á sig ákćru. En annars, hefurđu gáđ hvort Villi-pabbi sé kannski í dómarasćtinu?
Ragnhildur Kolka, 5.1.2023 kl. 10:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.