Alli og Doddi skrifa, bara ekki um Láru

Ađalsteinn Kjartansson á Stundinni og Ţórđur Snćr á Kjarnanum birtu greinar (hér og hér) í gćr um RSK-sakamáliđ ţar sem báđir eru sakborningar og bíđa ákćru. Alli og Doddi eru eins og Síamstvíburar, birta sama efniđ á sama tíma. Fréttir ţeirra um meinta skćruliđadeild Samherja birtust báđar 21. maí í fyrra. Daginn áđur hringdu ţeir á sama tíma í Pál skipstjóra. Allt var ţetta samkvćmt skipulagi RÚV.

Ađalsteinn fékk Kastljósţátt i gćr til ađ viđra meint sakleysi. RSK-miđlar standa saman.

í grein sinni útskýrir Ađalsteinn ekki hvernig á ţví stendur ađ hann hćtti skyndilega á RÚV og söđlađi yfir á Stundina 3 dögum áđur en Páli skipstjóra var byrlađ og síma hans stoliđ. Ţórđur Snćr áttar sig á mikilvćginu og fer ţá leiđ ađ neita ţví ađ skipstjórinn hafi orđiđ fyrir byrlun. Fullfrískur Páll missti međvitund og fór í öndunarvél ,,af ţví bara" í hugarheimi ritstjóra Kjarnans. Alltaf međ veruleikann á hreinu hann Doddi blađamađur. Í nóvember skrifađi hann ađ lögreglurannsókn á glćpnum gegn Páli skipstjóra vćri hugarsmíđ nafna hans, tilfallandi bloggara.

Stórfrétt gćrdagsins var ţó ekki greinarskrif sakborninga heldur svar Páls skipstjóra. Fréttin.is, eini miđillinn ekki undir ofurvaldi RSK-miđla, gerđi svarinu skil.

Í svari skipstjórans birtist mynd af tölvupósti frá 3. október. Ţar rćđa sakborningarnir Ţóra og Ađalsteinn viđ Láru V. Júlíusdóttur lögfrćđing um ađgang ađ símkorti mjög veikrar konu sem byrlađi Páli, stal síma hans og kom afrakstrinum til RSK-miđla.

Lára er ekki bara einhver lögfrćđingur út í bć. Hún er helsti trúnađarmađur forystu Samfylkingarinnar frá stofnun flokksins og hefur sem slík gengt fjölmörgum trúnađarstörfum á opinberum vettvangi. Lára er til áratuga pólitískur handlangari Samfylkingarinnar.

Ţingmenn Samfylkingar mćttu á krísufund sumariđ 2021 til blása lífi Samherjamáliđ međ RSK-miđlum. Velgengni flokksins og trúverđugleiki RSK-miđla eru tvćr hliđar á sömu myntinni. Ţingkosningarnar um haustiđ áttu ađ snúast um Samherja.

Lára var skilnađarlögfrćđingur veiku konunnar. Hvađ var hún ađ rćđa viđ blađamenn RSK-miđla um símkort og snúru skjólstćđings síns vikur og mánuđi eftir ađ síma Páls var stoliđ? Er ţađ svo ađ blađamenn RSK-miđla hittu reglulega veiku konuna á skrifstofu Láru til ađ tappa af afrituđum síma skipstjórans? Var ţar lagt á ráđin um ađ gera Páli skipstjóra sem mestan miska?

Hvađ er skilnađarlögfrćđingur og pólitískur handlangari ađ bralla međ blađamönnum sem vilja upplýsingar úr stolnum síma?

Í grein sinni segir Ađalsteinn, og endurtók ţađ í Kastljósi, ađ hann ţurfti ekki síma Páls til ađ komast í gögnin. En hvers vegna er hann í tölvupóstsamskiptum um ađ komast í afritađa símann?

Byrlun Páls, stuldur á síma hans og fréttir um meinta skćruliđadeild eru eitt ferli međ orsakasamhengi. Engin byrlun, engar fréttir. RSK-miđlar bera ábyrgđ á öllu ferlinu.

Ţórđur Snćr og Ađalsteinn töfđu framgang RSK-sakamálsins í hálft ár međ kćrum og fjarveru. Engu ađ síđur segjast ţeir áfram um ađ máliđ fái niđurstöđu sem fyrst. Hljóđ og mynd fara ekki saman. Ađalsteinn ćtlar núna ađ kćra máliđ til Mannréttindadómstóls Evrópu. Rökin eru ţau ađ blađamenn séu hafnir yfir lög og rétt. Í nafni blađamennsku megi byrla, stela, brjóta á friđhelgi, stunda stafrćnt kynferđisofbeldi og misnota andlega veika. Blađamennirnir misnotuđu, skrifar Páll skipstjóri, ,,fárveikan einstakling sem hefur hvorki sjúkdómsinnsći eđa veruleikaskyn." Hvađ ćtli Mannréttindadómstóll Evrópu segi viđ ţví?

Ţau gögn lögreglu, sem ţegar eru komin í umferđ lögmanna sakborninga, eru ekki nema hluti málsgagna. Elstu gögnin í pakkanum, sem telur um 400 blađsíđur, eru frá ágúst. Lögreglan hóf rannsókn 14. maí í fyrra ţegar Páll skipstjóri kćrđi byrlun og símastuld. Í ţeim gögnum sem eru undanskilin, og birtast sennilega ekki fyrr en međ ákćru, er mesta sprengiefniđ. Sennilega býđur Ađalsteini og Ţórđi Snć ţađ í grun og hamast núna á međan nokkur minnsta von sé til ađ virkir í athugasemdum trúi samrćmdri frásögn Knoll og Tott.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Enn og aftur Páll.

Takk fyrir upplýsingarnar.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 21.9.2022 kl. 23:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband