RSK-miđlar ţegja um Namibíumál

Sendiferđ namibískra yfirvalda til Íslands í sumar var fréttaefni tveggja fjölmiđla í gćr, Vísis og Fréttablađsins. RSK-miđlar, RÚV, Stundin og Kjarninn, opnuđu Namibíumáliđ fyrir ţremur árum međ Jóhannesi uppljóstrara Stefánssyni ţögđu. Hvers vegna?

Jú, fyrir ţađ fyrsta er máliđ dautt hross. Enginn Íslendingur er ákćrđur ţar syđra, ađeins heimamenn. Samherji veiddi fisk og seldi og ţađ kallast lögmćt viđskipti.

Mađurinn sem heldur öđru fram, Jóhannes uppljóstrari, ţverneitar ađ gefa sig fram viđ namibísk yfirvöld. Hann hefur heldur ekki lagt fram nein gögn sem sanna ađ Samherji hafi stundađ mútur og spillingu í Namibíu.

Sendinefndin frá Afríku heimsótti Ísland til ađ kynna sér stöđu málsins hér heima. Jóhannes hefur gefiđ hérađssaksóknara skýrslu en ekkert saknćmt kom í ljós. Af pólitískum ástćđum getur hérađssaksóknari ekki hćtt rannsókn. Embćttiđ fékk sérstaka fjárveitingu frá alţingi til ađ rannsaka Samherja. Sem er ekki samkvćmt meginreglum réttarríkisins. Fái saksóknari sérstaka fjármuni til ađ rannsaka tiltekinn ađila er óheilbrigđur hvati innbyggđur í rannsóknina. Ţetta gerist ţegar óvandađir RSK-miđlar eru í bílstjórasćtinu.

Seinni ástćđan fyrir ţögn RSK-miđla um Namibíumáliđ er ađ fjórir blađamenn ţađan eru sakborningar í sakamáli kennt viđ Pál skipstjóra Steingrímsson og varđar byrlun og gagnastuld.

Blađamennirnir fjórir hafa veriđ á hlaupum undan réttvísinni í hálft ár, beitt kćrumálum til ađ komast hjá yfirheyrslu. En nú er líklega búiđ ađ tćma allar kćruleiđir og blađamennirnir verđa í mćta í yfirheyrslu í ţessari viku eđa nćstu.

Af skiljanlegum ástćđum vilja Ţórđur Snćr og Arnar Ţór á Kjarnanum, Ađalsteinn á Stundinni og Ţóra á RÚV ekki ađ Namibíumáliđ sé fréttaefni á eigin miđlum sömu dćgrin og ţau loksins, loksins drattast á lögreglustöđina. Í járnum ef ekki vill betur. Ţögn RSK-miđla um sakborningana á Íslandi yrđi svo himinhrópandi í samburđi viđ alla rćtnu umfjöllunina um saklausu Samherjamennina í Namibíu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Sagan endalausa. Lögreglan verđur ađ taka á sig rögg og kalla ţetta fólk inn annars gćtu glćpagengi fariđ ađ fá hugmyndir. 

Ragnhildur Kolka, 9.8.2022 kl. 13:25

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ekki gott ef ţau sleppa viđ yfirheyrslur. Ţau eru auđvitađ löngu búin ađ samrćma framburđ sinn.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.8.2022 kl. 22:20

3 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Sönnunargögnin hljóta ađ standa standa. Samrćmdir framburđir skipta engu.

Guđmundur Böđvarsson, 10.8.2022 kl. 10:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband