Trans-bann í breskum skólum

Líffrćđilegum drengjum, sem telja sig trans-stúlkur, má banna ađgang ađ kvennasalernum. Ekki má nota trans-fornöfn (hán, kvár, etc) á nemendur nema samkvćmt uppáskrift heilbrigđisstarfsmanns. Salerni skulu kyngreind. Kennarar sem leyfa nemendum félagslega kynbreytingu eru sekir um lögbrot, liggi ekki fyrir samţykki foreldra.

Ofansagt eru nýjar reglur í breskum skólum sem yfirmađur lagaskrifstofu ríkisstjórnarinnar (attorney general) kynnir nćstu daga.

Skólamenn í Bretlandi hafa óskađ eftir leiđbeiningum frá yfirvöldum um hvernig skuli fara međ trans-málefni. Foreldrar stúlkna hafa kvartađ undan ágengni drengja, sem segjast trans-stúlkur, í rýmum sem eingöngu eru ćtluđ stúlkum, t.d. kvennasalernum.

Stórfelld endurskođun stendur yfir í Bretlandi á trans-málefnum. Fyrir skemmstu var tilkynnt ađ einu stofnuninni í Bretlandi sem kynbreytir unglingum yrđi lokađ. Starfsemi stofnunarinnar ţótti skađleg börnum.

Nýja línan í stefnu breskra yfirvalda er ađ kynbreyting, trans, sé heilbrigđisástand örfárra sem ţurfi lćknisfrćđilega međhöndlun. Ađ breyta sér úr einu kyni í annađ er ekki gert međ hugdettu heldur löngu ferli, sem ađ jafnađi hefjist ekki fyrr en á fullorđinsárum. Nema í algjörum undantekningartilfellum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Trans-bann í breskum skólum

Líffrćđilegum drengjum, sem telja sig trans-stúlkur, má banna ađgang ađ kvennasalernum. Ekki má nota trans-fornöfn (hán, kvár, etc) á nemendur nema samkvćmt uppáskrift heilbrigđisstarfsmanns. Salerni skulu kyngreind. Kennarar sem leyfa nemendum félagslega kynbreytingu eru sekir um lögbrot. 

--------------------------------------------------------------------------------

=Heimur batnandi er.

Jón Ţórhallsson, 10.8.2022 kl. 09:16

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

"Liffrćđilegur drengur" gefur til kynna tilvist ólíffrćđilegra drengja.  Steinefna-drengja og málmdrengja, jafnvel vökvakenndra eđa loftkenndra drengja, eđa hvers annars sem manni gćti dottiđ í hug.

Ásgrímur Hartmannsson, 10.8.2022 kl. 16:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband