Einyrkjar miđla Úkraínustríđinu

Meginstraumsfjölmiđlar eru heldur lélegir vilji mađur fylgjast međ Úkraínustríđinu frá degi til dags og fá hugmynd um ţróun mála. Hér eru nokkrir opnir miđlar á youtube sem hćgt er fylgjast međ. Allt eru ţetta einyrkjar sem sanka ađ sér upplýsingum af vefnum og sýna međ kortum stöđu mála. Fréttir af vígvellinum eru einatt óljósar á međan bardagar standa yfir og gnótt er af misvísandi fréttum. Međ ţeim fyrirvara er upplýsandi ađ fylgjast međ neđangreindum einyrkjum.

Ukraine. Military Summary and Analysis.

Hvítrússi rekur ţennan miđil. Hann birtist daglega, oftast síđdegis. Höfundurinn er fremur hlynntur Rússum. 

Military Lab

Oft um 8 mín. daglega međ kortum og klippum. Síđdegis. Hlynnt Úkraínu.

UKRAINKA

Úkraínumađur rekur miđilinn. Birtir vanalega á nóttinni á íslenskum tíma alla daga. Vel kunnugur úkraínskum innanlandsmálum, gefur pólitíska og efnahagslega greiningu ásamt yfirliti yfir vígvöllinn. Hlynntur Úkraínu.

Defence politics Asia

Strákur í Singapúr er höfundur. Birtir óreglulega, stundum 2-4 á dag en hlé ţess á milli. Reynir ađ vera hlutlaus en hallar sér ađ Rússum. Fremur leiđinleg rödd.

New World Econ

Amerískur strákur setur ţetta saman. Duglegur ađ kemba ađra miđla, góđ kort en léleg ţekking á ađstćđum. Birtir stundum 2-3 á dag en tekur hlé á milli. Hlutlaus.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţú hefđir mátt taka The New Atlas međ. Hefur djúpa ţekkingu á tćknimálum og gildi/virkni hinna ýmsu vopna á vígvellinum. Viđrar rangfćrslur í tilkynningum Pentagon og öđrum hermálahugveitum. Hlyntur Rússum. 

Ragnhildur Kolka, 29.7.2022 kl. 11:24

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Sammála, hann hefđi átt ađ vera međ. Kosturinn viđ New Atlas er ađ hann fer yfir reglulegar tilkynningar/blađamannafundi hjá Pentagon og ber saman viđ veruleikann á vígvellinum. 

Páll Vilhjálmsson, 29.7.2022 kl. 11:41

3 Smámynd: Borgţór Jónsson

Theduran.com hefđu átt ađ vera međ.
Ţeir fjalla ađallega um pólitísku og efnahagslegu hliđar stríđsins,en líka um stríđssreksturinn ađ einhverju leiti.
Mjög vel ađ sér um ţađ sem er ađ gerast.

Borgţór Jónsson, 30.7.2022 kl. 11:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband